Enginn náð milljón fylgjendum á Instagram á skemmri tíma en Aniston Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. október 2019 23:30 Jennifer Aniston er vinsæl á Instagram. vísir/getty Leikkonan Jennifer Aniston mætti á samfélagsmiðilinn Instagram í gær og var ekki lengi að ná milljón fylgjendum. Í raun setti hún nýtt met þar sem engum hefur tekist að ná svo mörgum fylgjendum á jafnskömmum tíma, en fylgjendur Aniston voru orðnir ein milljón eftir fimm klukkutíma og sextán mínútur. Þegar þetta er skrifað eru fylgjendurnir orðnir meira en tíu milljónir. Fyrsta myndin sem Aniston birti var sjálfa með meðleikurum sínum úr hinum sívinsælu sjónvarpsþáttunum Friends. Þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem metið fyrir milljón fylgjendur er slegið. Áður en Aniston mætti með látum á Instagram var metið þeirra Harry og Meghan sem opnuðu Instagram-reikning í apríl og fengu milljón fylgjendur á fimm klukkutímum og 45 mínútum. Þar á undan hafði K-poppstjarnan Kan Daniel átt metið, ellefu klukkustundir og 36 mínútur. Friends Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Vinirnir komu saman á Instagram Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu færslu Jennifer Aniston á Instagram. 15. október 2019 18:31 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Leikkonan Jennifer Aniston mætti á samfélagsmiðilinn Instagram í gær og var ekki lengi að ná milljón fylgjendum. Í raun setti hún nýtt met þar sem engum hefur tekist að ná svo mörgum fylgjendum á jafnskömmum tíma, en fylgjendur Aniston voru orðnir ein milljón eftir fimm klukkutíma og sextán mínútur. Þegar þetta er skrifað eru fylgjendurnir orðnir meira en tíu milljónir. Fyrsta myndin sem Aniston birti var sjálfa með meðleikurum sínum úr hinum sívinsælu sjónvarpsþáttunum Friends. Þetta er í þriðja sinn á þessu ári sem metið fyrir milljón fylgjendur er slegið. Áður en Aniston mætti með látum á Instagram var metið þeirra Harry og Meghan sem opnuðu Instagram-reikning í apríl og fengu milljón fylgjendur á fimm klukkutímum og 45 mínútum. Þar á undan hafði K-poppstjarnan Kan Daniel átt metið, ellefu klukkustundir og 36 mínútur.
Friends Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Vinirnir komu saman á Instagram Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu færslu Jennifer Aniston á Instagram. 15. október 2019 18:31 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Vinirnir komu saman á Instagram Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu færslu Jennifer Aniston á Instagram. 15. október 2019 18:31