Twitter eftir sigurinn: „Hamrén sáði og Hamrén uppskar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2019 20:42 Kolbeinn Sigþórsson fagnar öðru markinu. vísir/vilhelm Ísland vann skyldusigur á Andorra, 2-0, er liðin mættust á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór Sigurðsson skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleiknum og Ísland var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik tvöfaldaði Kolbeinn Sigþórsson forystuna er hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. Lokatölur 2-0 en á sama tíma gerðu Frakkar og Tyrkir jafntefli sem gera það að verkum að Ísland getur ekki lengur treyst bara á úrslit úr sínum leikjum. Twitter var vel á lífi í kvöld og hér má sjá brot af því besta.Hlægilega slöpp mæting, rúmar 10 mínútur í leik. Rækjusamlokan söm við sig pic.twitter.com/CJ4AUK2B8c— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Ef ég vissi ekkert og myndi skoða nöfn Íslenska liðsins og svo hja Andorra myndi ég giska á solid 5-0 sigur fyrir Andorra. Gæjar eins og Garcia, Moreno, Pires og fl góðir á bekk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 14, 2019Kollegi minn ekki að gera mikið fyrir ímyndarbaráttu stéttarinnar, með frammistöðu sinni á flautunni í kvöld! pic.twitter.com/XOz2Y7tOcf— Theodor Palmason (@TeddiPonza) October 14, 2019Pínu eins of dómarinn nenni ekki að dæma leikinn. Ljái honum það nú ekki #ISLAND#Euro2020Qualifiers#fotboltinet— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) October 14, 2019Ljós punktur í þessum sótsvarta, brotamikla hálfleik er Arnór Sigurðsson. Djöfull er hann að þakka traustið með stæl #island#fotboltinet— Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) October 14, 2019Þú sem öskraðir "HÆGAR" undir lokin á þjóðsöngnum: Takk. #fotboltinet— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 14, 2019Vel gert Kolbeinn! Búinn að jafna markamet Eiðs Smára. Alvöru senter í bláu treyjunni!— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Hversu Kollalegt er þetta mark! #island#fotboltinet— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) October 14, 2019Hamren sáði og Hamren uppskar. Þessi Kolla ákvörðun mögnuð #fotboltinet#markamet— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) October 14, 2019Sögulegar skiptingar hjá íslenska karlalandsliðinu: 24. apríl 1996 - Eiður Smári kemur inn á fyrir Arnór 14. okt 2019 - Leikmaður án liðs kemur inn á fyrir leikmann án liðs— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 14, 2019Væri ekki klókara að gefa Samúel Kára 20 mínútur frekar en 35 ára leikmanni sem er án liðs? #ISLAND#fotboltinet— Karl Gudmundsson (@kalli_gudmunds) October 14, 2019Af hverju er Hamren að velja Everton Gylfa í liðið? Kunni miklu betur við landsliðs Gylfa! #fotboltinet— Halldór Örn (@halldororn11) October 14, 2019Þessi Everton pirringur er farinn að hafa áhrif á landsliðs Gylfa.. ekki gott !! #fotboltinet— Gunnar Thor (@Gusstur) October 14, 2019afhverju fékk kolbeinn ekki bara að bæta metið?— Tómas (@tommisteindors) October 14, 2019Bingó í sal á Laugardalsvelli. Vel gert drengir. Olsen Olsen í París. Endar í félagsvist í Istanbúl.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 14, 2019Takk fyrir ekkert Frakkar #fotboltinet#draumurinnúti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) October 14, 2019Óþol mitt fyrir Frökkum nær hámarki.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 14, 2019Hættur að borða franskar og mun reima skóna mína héðan í frá!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 14, 2019...og núna má blanda saman íþróttum og pólitík #íslandáem#fotboltinet— Hlynur Örn Ásgeirs (@Hlynurasgeirs) October 14, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Ísland vann skyldusigur á Andorra, 2-0, er liðin mættust á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór Sigurðsson skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleiknum og Ísland var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik tvöfaldaði Kolbeinn Sigþórsson forystuna er hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. Lokatölur 2-0 en á sama tíma gerðu Frakkar og Tyrkir jafntefli sem gera það að verkum að Ísland getur ekki lengur treyst bara á úrslit úr sínum leikjum. Twitter var vel á lífi í kvöld og hér má sjá brot af því besta.Hlægilega slöpp mæting, rúmar 10 mínútur í leik. Rækjusamlokan söm við sig pic.twitter.com/CJ4AUK2B8c— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Ef ég vissi ekkert og myndi skoða nöfn Íslenska liðsins og svo hja Andorra myndi ég giska á solid 5-0 sigur fyrir Andorra. Gæjar eins og Garcia, Moreno, Pires og fl góðir á bekk.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 14, 2019Kollegi minn ekki að gera mikið fyrir ímyndarbaráttu stéttarinnar, með frammistöðu sinni á flautunni í kvöld! pic.twitter.com/XOz2Y7tOcf— Theodor Palmason (@TeddiPonza) October 14, 2019Pínu eins of dómarinn nenni ekki að dæma leikinn. Ljái honum það nú ekki #ISLAND#Euro2020Qualifiers#fotboltinet— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) October 14, 2019Ljós punktur í þessum sótsvarta, brotamikla hálfleik er Arnór Sigurðsson. Djöfull er hann að þakka traustið með stæl #island#fotboltinet— Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) October 14, 2019Þú sem öskraðir "HÆGAR" undir lokin á þjóðsöngnum: Takk. #fotboltinet— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 14, 2019Vel gert Kolbeinn! Búinn að jafna markamet Eiðs Smára. Alvöru senter í bláu treyjunni!— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 14, 2019Hversu Kollalegt er þetta mark! #island#fotboltinet— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) October 14, 2019Hamren sáði og Hamren uppskar. Þessi Kolla ákvörðun mögnuð #fotboltinet#markamet— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) October 14, 2019Sögulegar skiptingar hjá íslenska karlalandsliðinu: 24. apríl 1996 - Eiður Smári kemur inn á fyrir Arnór 14. okt 2019 - Leikmaður án liðs kemur inn á fyrir leikmann án liðs— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 14, 2019Væri ekki klókara að gefa Samúel Kára 20 mínútur frekar en 35 ára leikmanni sem er án liðs? #ISLAND#fotboltinet— Karl Gudmundsson (@kalli_gudmunds) October 14, 2019Af hverju er Hamren að velja Everton Gylfa í liðið? Kunni miklu betur við landsliðs Gylfa! #fotboltinet— Halldór Örn (@halldororn11) October 14, 2019Þessi Everton pirringur er farinn að hafa áhrif á landsliðs Gylfa.. ekki gott !! #fotboltinet— Gunnar Thor (@Gusstur) October 14, 2019afhverju fékk kolbeinn ekki bara að bæta metið?— Tómas (@tommisteindors) October 14, 2019Bingó í sal á Laugardalsvelli. Vel gert drengir. Olsen Olsen í París. Endar í félagsvist í Istanbúl.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 14, 2019Takk fyrir ekkert Frakkar #fotboltinet#draumurinnúti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) October 14, 2019Óþol mitt fyrir Frökkum nær hámarki.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 14, 2019Hættur að borða franskar og mun reima skóna mína héðan í frá!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 14, 2019...og núna má blanda saman íþróttum og pólitík #íslandáem#fotboltinet— Hlynur Örn Ásgeirs (@Hlynurasgeirs) October 14, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira