Kristina syngur lag í margra milljarða kvikmynd með heimsþekktum leikurum Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2019 14:30 Kristina Bærendsen kemur sjálf fram í kvikmyndinni. Kristina Bærendsen sem sló í gegn með laginu Mama Said í Söngvakeppninni lauk nýverið við að syngja eitt titillaga stórrar erlendrar kvikmyndar, en myndin kemur út á haustmánuðum. Hún má þó lítið segja frá myndinni á þessu stigi annað en það að myndin kostaði um 200 milljónir Bandaríkjadollara og skartar heimsþekktum leikurum. Lag myndarinnar og texti var samin af Sveini Rúnari Sigurðssyni auk Vignis Snæs Vigfússonar úr Írafár sem einnig kom að laginu. Sveinn Rúnar samdi einnig lagið Mama Said. Kristina lætur ekki þar við sitja, heldur gaf hún út nýtt lag í gær sem ber nafnið Fooled by You, en textann gerði hún ásamt Valgeiri Magnússyni sem hefur ásamt Sveini Rúnari. Lagið sjálft gerði Sveinn Rúnar. „Það er búið að vera nóg að gera hjá mér eftir Söngvakeppnina í fyrra. Ég verð með talsvert af tónleikum í vetur, bæði á Íslandi og annarsstaðar. Svo er aldrei að vita nema ég verði með í Söngvakeppninni aftur. Það var svo gaman síðast,” segir þessi færeyska söngkona. Hér að neðan má sjá myndband við lagið. Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kristina Bærendsen sem sló í gegn með laginu Mama Said í Söngvakeppninni lauk nýverið við að syngja eitt titillaga stórrar erlendrar kvikmyndar, en myndin kemur út á haustmánuðum. Hún má þó lítið segja frá myndinni á þessu stigi annað en það að myndin kostaði um 200 milljónir Bandaríkjadollara og skartar heimsþekktum leikurum. Lag myndarinnar og texti var samin af Sveini Rúnari Sigurðssyni auk Vignis Snæs Vigfússonar úr Írafár sem einnig kom að laginu. Sveinn Rúnar samdi einnig lagið Mama Said. Kristina lætur ekki þar við sitja, heldur gaf hún út nýtt lag í gær sem ber nafnið Fooled by You, en textann gerði hún ásamt Valgeiri Magnússyni sem hefur ásamt Sveini Rúnari. Lagið sjálft gerði Sveinn Rúnar. „Það er búið að vera nóg að gera hjá mér eftir Söngvakeppnina í fyrra. Ég verð með talsvert af tónleikum í vetur, bæði á Íslandi og annarsstaðar. Svo er aldrei að vita nema ég verði með í Söngvakeppninni aftur. Það var svo gaman síðast,” segir þessi færeyska söngkona. Hér að neðan má sjá myndband við lagið.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira