Hamren: Aron var eyðilagður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. október 2019 11:44 Ljóst er að Aron Einar Gunnarsson verður frá í talsverðan tíma eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna slitins liðbands í ökkla. Aron Einar varð fyrir tæklingu í leik með Al Arabi í Katar og missir af þeim sökum af næstu landsleikjum Íslands. Strákarnir okkar mæta Frökkum í undankeppni EM 2020 á morgun og ljóst er að þeir munu sakna Arons. „Hann er fyrirliðinn okkar og gríðarlega mikilvægur leikmaður. Ekki bara inni á vellinum heldur líka í klefanum og á hótelinu. Hann er hávær og hefur mikla virðingu hjá okkur leikmönnum,“ sagði Gylfi Þór á blaðamannafundi KSÍ á Laugardalsvelli í morgun. Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var spurður hvort að hann hafi rætt við Aron Einar í síma eftir meiðslin. „Nei, ég hef ekki talað við hann. Bara skipst á SMS-skilaboðum. Hann var eyðilagður eftir meiðslin og ég vildi gefa honum svigrúm. Ég mun ræða við hann eftir leikina.“ „Allir vita hvaða þýðingu það hefur fyrir hann að spila með íslenska landsliðinu og vonbrigðin eru eftir því,“ sagði landsliðsþjálfarinn á blaðamannafundinum. Gylfi á ekki von á því að íslenska liðið breyti um leikstíl í fjarveru Arons. „Það þarf að fylla í hans skarð og einhver mun fá tækifæri til þess í leiknum (gegn Frökkum) á morgun. Sá hinn sami þarf að nýta það. Aron spilar örugglega ekki í næsta verkefni heldur og sá sem spilar á morgun fær gullið tækifæri til að vinna sér sæti í liðinu næstu 2-3 leiki.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar fór undir hnífinn Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al-Arabi á dögunum. 8. október 2019 14:30 Aron Einar með slitið liðband og missir af landsleikjum Gæti verið lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al Arabi í Katar. 6. október 2019 12:18 Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4. október 2019 21:21 Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Eftir að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp er Birkir Már Sævarsson í hópnum sem mætir Frakklandi og Andorra. 4. október 2019 13:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
Ljóst er að Aron Einar Gunnarsson verður frá í talsverðan tíma eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna slitins liðbands í ökkla. Aron Einar varð fyrir tæklingu í leik með Al Arabi í Katar og missir af þeim sökum af næstu landsleikjum Íslands. Strákarnir okkar mæta Frökkum í undankeppni EM 2020 á morgun og ljóst er að þeir munu sakna Arons. „Hann er fyrirliðinn okkar og gríðarlega mikilvægur leikmaður. Ekki bara inni á vellinum heldur líka í klefanum og á hótelinu. Hann er hávær og hefur mikla virðingu hjá okkur leikmönnum,“ sagði Gylfi Þór á blaðamannafundi KSÍ á Laugardalsvelli í morgun. Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var spurður hvort að hann hafi rætt við Aron Einar í síma eftir meiðslin. „Nei, ég hef ekki talað við hann. Bara skipst á SMS-skilaboðum. Hann var eyðilagður eftir meiðslin og ég vildi gefa honum svigrúm. Ég mun ræða við hann eftir leikina.“ „Allir vita hvaða þýðingu það hefur fyrir hann að spila með íslenska landsliðinu og vonbrigðin eru eftir því,“ sagði landsliðsþjálfarinn á blaðamannafundinum. Gylfi á ekki von á því að íslenska liðið breyti um leikstíl í fjarveru Arons. „Það þarf að fylla í hans skarð og einhver mun fá tækifæri til þess í leiknum (gegn Frökkum) á morgun. Sá hinn sami þarf að nýta það. Aron spilar örugglega ekki í næsta verkefni heldur og sá sem spilar á morgun fær gullið tækifæri til að vinna sér sæti í liðinu næstu 2-3 leiki.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar fór undir hnífinn Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al-Arabi á dögunum. 8. október 2019 14:30 Aron Einar með slitið liðband og missir af landsleikjum Gæti verið lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al Arabi í Katar. 6. október 2019 12:18 Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4. október 2019 21:21 Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Eftir að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp er Birkir Már Sævarsson í hópnum sem mætir Frakklandi og Andorra. 4. október 2019 13:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
Aron Einar fór undir hnífinn Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al-Arabi á dögunum. 8. október 2019 14:30
Aron Einar með slitið liðband og missir af landsleikjum Gæti verið lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al Arabi í Katar. 6. október 2019 12:18
Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4. október 2019 21:21
Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Eftir að hafa ekki verið valinn í síðasta landsliðshóp er Birkir Már Sævarsson í hópnum sem mætir Frakklandi og Andorra. 4. október 2019 13:15
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn