Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. október 2019 10:45 15 vinsælustu götur Reykjavíkur fyrir skráða heimagistingu telja samtals um 200 skráningar, eða um eina af hverjum fimm skráðum heimagistingum í Reykjavík. Vísir/vilhelm Rúmlega tvær af hverjum tíu íbúðum á Grettisgötu eru skráðar undir heimagistingu. Þá eru slíkar íbúðir flestar á Grettisgötu af öllum götum höfuðborgarsvæðisins. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Íslandsbanka, sem vísar í tölur frá Heimagistingu.is. Þegar horft er til heimilisfangs skráðrar heimagistingar innan Reykjavíkur kemur í ljós að þær eru flestar á Grettisgötu eða 21 talsins. Við Grettisgötu eru 100 íbúðir skráðar samkvæmt Þjóðskrá og er hlutfall íbúða í götunni með skráða heimagistingu því ansi hátt eða 21%. Í greiningu Íslandsbanka er þess sérstaklega getið að skráningin sé vanmat á þeim fjölda íbúða sem eru notaðar í sama tilgangi og skráð heimagisting. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafi til að mynda áætlað í byrjun árs að um helmingur skammtímaleigu hér á landi færi enn fram án tilskilinna leyfa eða skráningar. „Þó að svört starfsemi útleigu til útlendinga hafi minnkað er hún enn þá talsverð. […] Því er óhætt að áætla að hlutfall íbúða í leigu til ferðamanna á Grettisgötu sé í raunhærra en 21%. 15 vinsælustu götur Reykjavíkur fyrir skráða heimagistingu telja samtals um 200 skráningar, eða um eina af hverjum fimm skráðum heimagistingum í Reykjavík.“ Airbnb Ferðamennska á Íslandi Húsnæðismál Reykjavík Tengdar fréttir Tvö þúsund hótelherbergi í pípunum Fleiri en tvö þúsund hótelherbergi koma líklega inn á markaðinn á næstu árum. Gistinóttum hefur fjölgað hjá hótelum en fækkað á vefsíðum á borð við Airbnb. 12. september 2019 06:15 Skráning á markað orðin fýsilegri Samdráttur í lánveitingum og íbúðafjárfestingu getur beint fjármagni inn á hlutabréfamarkað. Þannig verður skráning á markað fýsilegur kostur fyrir smærri fyrirtæki. Ísland að verða eina Norðurlandaþjóðin sem hefur ekki tekið upp svokallaða sparifjárreikninga. 19. september 2019 06:45 Skýrari verðframsetning á Airbnb Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. 13. júlí 2019 16:18 Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Rúmlega tvær af hverjum tíu íbúðum á Grettisgötu eru skráðar undir heimagistingu. Þá eru slíkar íbúðir flestar á Grettisgötu af öllum götum höfuðborgarsvæðisins. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Íslandsbanka, sem vísar í tölur frá Heimagistingu.is. Þegar horft er til heimilisfangs skráðrar heimagistingar innan Reykjavíkur kemur í ljós að þær eru flestar á Grettisgötu eða 21 talsins. Við Grettisgötu eru 100 íbúðir skráðar samkvæmt Þjóðskrá og er hlutfall íbúða í götunni með skráða heimagistingu því ansi hátt eða 21%. Í greiningu Íslandsbanka er þess sérstaklega getið að skráningin sé vanmat á þeim fjölda íbúða sem eru notaðar í sama tilgangi og skráð heimagisting. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafi til að mynda áætlað í byrjun árs að um helmingur skammtímaleigu hér á landi færi enn fram án tilskilinna leyfa eða skráningar. „Þó að svört starfsemi útleigu til útlendinga hafi minnkað er hún enn þá talsverð. […] Því er óhætt að áætla að hlutfall íbúða í leigu til ferðamanna á Grettisgötu sé í raunhærra en 21%. 15 vinsælustu götur Reykjavíkur fyrir skráða heimagistingu telja samtals um 200 skráningar, eða um eina af hverjum fimm skráðum heimagistingum í Reykjavík.“
Airbnb Ferðamennska á Íslandi Húsnæðismál Reykjavík Tengdar fréttir Tvö þúsund hótelherbergi í pípunum Fleiri en tvö þúsund hótelherbergi koma líklega inn á markaðinn á næstu árum. Gistinóttum hefur fjölgað hjá hótelum en fækkað á vefsíðum á borð við Airbnb. 12. september 2019 06:15 Skráning á markað orðin fýsilegri Samdráttur í lánveitingum og íbúðafjárfestingu getur beint fjármagni inn á hlutabréfamarkað. Þannig verður skráning á markað fýsilegur kostur fyrir smærri fyrirtæki. Ísland að verða eina Norðurlandaþjóðin sem hefur ekki tekið upp svokallaða sparifjárreikninga. 19. september 2019 06:45 Skýrari verðframsetning á Airbnb Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. 13. júlí 2019 16:18 Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Tvö þúsund hótelherbergi í pípunum Fleiri en tvö þúsund hótelherbergi koma líklega inn á markaðinn á næstu árum. Gistinóttum hefur fjölgað hjá hótelum en fækkað á vefsíðum á borð við Airbnb. 12. september 2019 06:15
Skráning á markað orðin fýsilegri Samdráttur í lánveitingum og íbúðafjárfestingu getur beint fjármagni inn á hlutabréfamarkað. Þannig verður skráning á markað fýsilegur kostur fyrir smærri fyrirtæki. Ísland að verða eina Norðurlandaþjóðin sem hefur ekki tekið upp svokallaða sparifjárreikninga. 19. september 2019 06:45
Skýrari verðframsetning á Airbnb Á vef Neytendastofu er vakin athygli á fréttatilkynningu frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem hefur verið gert við Airbnb. 13. júlí 2019 16:18