Misstu einn mikilvægasta þáttinn í ruslið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. október 2019 21:15 Arnar Jónmundarson og Stefán Árni Pálsson. Mynd/Stöð 2 „Sko ég fékk þessa hugmynd fyrir fimm árum síðan en ég drullast ekki til að framkvæma hana,“ segir Stefán Árni Pálsson blaðamaður og þáttastjórnandi Einkalífsins í viðtali í Ísland í dag. Þátturinn Einkalífið hér á Vísi hefur vakið mikla athygli síðustu misseri en fyrsti þátturinn fór í loftið í september á síðasta ári. „Það sem ég er hræddastur við þegar ég er að gera þessa þætti er að spyrja að einhverri spurningu sem er a, móðgandi fyrir viðmælandann eða b, að ég verði eitthvað twitter fóður þar sem ég yrði tekinn af lífi eins og þekkist í þessu samfélagi. Þannig að ég reyni að vanda mig ótrúlega í orðavali. Það er líka svolítið pirrandi að ég þurfi alltaf að vera á einhverri bremsu.“ Stefán Árni og Arnar Jónmundarson pródúsent á Stöð 2 eru mennirnir á bakvið þáttinn og ræddu þeir í innslaginu um eftirminnileg viðtöl, óþægilegar spurningar og erfitt klúður. „Mestu mistökin, sem eru alveg hræðileg, þá erum við að taka viðtal við Heiðar Loga brimbrettadreng. Hann er semsagt nýbúinn að missa föður sinn sem var fíkill og búinn að berjast við fíkn í mörg ár. Við tókum upp viðtalið við hann og setjum það inn á drif, daginn eftir er bara drifið tæmt,“ segir Stefán Árni. Þar sem viðtalinu var hent þurftu þeir að fá Heiðar Loga aftur í viðtal til þess að tala um þessa erfiðu lífsreynslu. Heiðar Logi opnaði sig í einlægu viðtali í Einkalífinu.SkjáskotÁ meðal þeirra viðmælenda sem þeir vilja fá í þáttinn til sín eru Jökull Júlíusson söngvari Kaleo, Gylfi Þór Sigurðsson og Emilíana Torrini. „Við ætlum að fá Davíð Oddsson, það er minn drauma viðmælandi,“ segir Arnar. Vala Grand, Valdimar Guðmundsson, Aníta Briem, ClubDub og Sunneva Einarsdóttir eru þeir viðmælendur sem fengu mest áhorf en þau eru aðeins nokkur af þeim áhugaverðu gestum sem Stefán Árni hefur fengið í þáttinn. Alla þættina af Einkalífið má finna hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. Innslagið í Ísland í dag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Einkalífið Ísland í dag Tengdar fréttir Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. 29. október 2019 11:30 Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
„Sko ég fékk þessa hugmynd fyrir fimm árum síðan en ég drullast ekki til að framkvæma hana,“ segir Stefán Árni Pálsson blaðamaður og þáttastjórnandi Einkalífsins í viðtali í Ísland í dag. Þátturinn Einkalífið hér á Vísi hefur vakið mikla athygli síðustu misseri en fyrsti þátturinn fór í loftið í september á síðasta ári. „Það sem ég er hræddastur við þegar ég er að gera þessa þætti er að spyrja að einhverri spurningu sem er a, móðgandi fyrir viðmælandann eða b, að ég verði eitthvað twitter fóður þar sem ég yrði tekinn af lífi eins og þekkist í þessu samfélagi. Þannig að ég reyni að vanda mig ótrúlega í orðavali. Það er líka svolítið pirrandi að ég þurfi alltaf að vera á einhverri bremsu.“ Stefán Árni og Arnar Jónmundarson pródúsent á Stöð 2 eru mennirnir á bakvið þáttinn og ræddu þeir í innslaginu um eftirminnileg viðtöl, óþægilegar spurningar og erfitt klúður. „Mestu mistökin, sem eru alveg hræðileg, þá erum við að taka viðtal við Heiðar Loga brimbrettadreng. Hann er semsagt nýbúinn að missa föður sinn sem var fíkill og búinn að berjast við fíkn í mörg ár. Við tókum upp viðtalið við hann og setjum það inn á drif, daginn eftir er bara drifið tæmt,“ segir Stefán Árni. Þar sem viðtalinu var hent þurftu þeir að fá Heiðar Loga aftur í viðtal til þess að tala um þessa erfiðu lífsreynslu. Heiðar Logi opnaði sig í einlægu viðtali í Einkalífinu.SkjáskotÁ meðal þeirra viðmælenda sem þeir vilja fá í þáttinn til sín eru Jökull Júlíusson söngvari Kaleo, Gylfi Þór Sigurðsson og Emilíana Torrini. „Við ætlum að fá Davíð Oddsson, það er minn drauma viðmælandi,“ segir Arnar. Vala Grand, Valdimar Guðmundsson, Aníta Briem, ClubDub og Sunneva Einarsdóttir eru þeir viðmælendur sem fengu mest áhorf en þau eru aðeins nokkur af þeim áhugaverðu gestum sem Stefán Árni hefur fengið í þáttinn. Alla þættina af Einkalífið má finna hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. Innslagið í Ísland í dag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Einkalífið Ísland í dag Tengdar fréttir Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. 29. október 2019 11:30 Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30
Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30
Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30
Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. 29. október 2019 11:30