Misstu einn mikilvægasta þáttinn í ruslið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. október 2019 21:15 Arnar Jónmundarson og Stefán Árni Pálsson. Mynd/Stöð 2 „Sko ég fékk þessa hugmynd fyrir fimm árum síðan en ég drullast ekki til að framkvæma hana,“ segir Stefán Árni Pálsson blaðamaður og þáttastjórnandi Einkalífsins í viðtali í Ísland í dag. Þátturinn Einkalífið hér á Vísi hefur vakið mikla athygli síðustu misseri en fyrsti þátturinn fór í loftið í september á síðasta ári. „Það sem ég er hræddastur við þegar ég er að gera þessa þætti er að spyrja að einhverri spurningu sem er a, móðgandi fyrir viðmælandann eða b, að ég verði eitthvað twitter fóður þar sem ég yrði tekinn af lífi eins og þekkist í þessu samfélagi. Þannig að ég reyni að vanda mig ótrúlega í orðavali. Það er líka svolítið pirrandi að ég þurfi alltaf að vera á einhverri bremsu.“ Stefán Árni og Arnar Jónmundarson pródúsent á Stöð 2 eru mennirnir á bakvið þáttinn og ræddu þeir í innslaginu um eftirminnileg viðtöl, óþægilegar spurningar og erfitt klúður. „Mestu mistökin, sem eru alveg hræðileg, þá erum við að taka viðtal við Heiðar Loga brimbrettadreng. Hann er semsagt nýbúinn að missa föður sinn sem var fíkill og búinn að berjast við fíkn í mörg ár. Við tókum upp viðtalið við hann og setjum það inn á drif, daginn eftir er bara drifið tæmt,“ segir Stefán Árni. Þar sem viðtalinu var hent þurftu þeir að fá Heiðar Loga aftur í viðtal til þess að tala um þessa erfiðu lífsreynslu. Heiðar Logi opnaði sig í einlægu viðtali í Einkalífinu.SkjáskotÁ meðal þeirra viðmælenda sem þeir vilja fá í þáttinn til sín eru Jökull Júlíusson söngvari Kaleo, Gylfi Þór Sigurðsson og Emilíana Torrini. „Við ætlum að fá Davíð Oddsson, það er minn drauma viðmælandi,“ segir Arnar. Vala Grand, Valdimar Guðmundsson, Aníta Briem, ClubDub og Sunneva Einarsdóttir eru þeir viðmælendur sem fengu mest áhorf en þau eru aðeins nokkur af þeim áhugaverðu gestum sem Stefán Árni hefur fengið í þáttinn. Alla þættina af Einkalífið má finna hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. Innslagið í Ísland í dag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Einkalífið Ísland í dag Tengdar fréttir Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. 29. október 2019 11:30 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
„Sko ég fékk þessa hugmynd fyrir fimm árum síðan en ég drullast ekki til að framkvæma hana,“ segir Stefán Árni Pálsson blaðamaður og þáttastjórnandi Einkalífsins í viðtali í Ísland í dag. Þátturinn Einkalífið hér á Vísi hefur vakið mikla athygli síðustu misseri en fyrsti þátturinn fór í loftið í september á síðasta ári. „Það sem ég er hræddastur við þegar ég er að gera þessa þætti er að spyrja að einhverri spurningu sem er a, móðgandi fyrir viðmælandann eða b, að ég verði eitthvað twitter fóður þar sem ég yrði tekinn af lífi eins og þekkist í þessu samfélagi. Þannig að ég reyni að vanda mig ótrúlega í orðavali. Það er líka svolítið pirrandi að ég þurfi alltaf að vera á einhverri bremsu.“ Stefán Árni og Arnar Jónmundarson pródúsent á Stöð 2 eru mennirnir á bakvið þáttinn og ræddu þeir í innslaginu um eftirminnileg viðtöl, óþægilegar spurningar og erfitt klúður. „Mestu mistökin, sem eru alveg hræðileg, þá erum við að taka viðtal við Heiðar Loga brimbrettadreng. Hann er semsagt nýbúinn að missa föður sinn sem var fíkill og búinn að berjast við fíkn í mörg ár. Við tókum upp viðtalið við hann og setjum það inn á drif, daginn eftir er bara drifið tæmt,“ segir Stefán Árni. Þar sem viðtalinu var hent þurftu þeir að fá Heiðar Loga aftur í viðtal til þess að tala um þessa erfiðu lífsreynslu. Heiðar Logi opnaði sig í einlægu viðtali í Einkalífinu.SkjáskotÁ meðal þeirra viðmælenda sem þeir vilja fá í þáttinn til sín eru Jökull Júlíusson söngvari Kaleo, Gylfi Þór Sigurðsson og Emilíana Torrini. „Við ætlum að fá Davíð Oddsson, það er minn drauma viðmælandi,“ segir Arnar. Vala Grand, Valdimar Guðmundsson, Aníta Briem, ClubDub og Sunneva Einarsdóttir eru þeir viðmælendur sem fengu mest áhorf en þau eru aðeins nokkur af þeim áhugaverðu gestum sem Stefán Árni hefur fengið í þáttinn. Alla þættina af Einkalífið má finna hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. Innslagið í Ísland í dag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Einkalífið Ísland í dag Tengdar fréttir Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. 29. október 2019 11:30 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30
Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30
Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30
Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. 29. október 2019 11:30