Nate Diaz: Þetta var nú meira kjaftæðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2019 13:30 Nate Diaz. vísir/getty Um næstu helgi fer fram líklega mest spennandi bardagi ársins hjá UFC er harðjaxlarnir Nate Diaz og Jorge Masvidal mætast í New York. Þeir munu berjast um belti sem er kallað BMF-beltið eða Baddest Mother Fucker-beltið. Það er í alvörunni búið að hanna sérstakt belti fyrir þennan bardaga. Burtséð frá því hvað fólki finnst um það er þessi bardaga hrikalega áhugaverður og eitthvað sem UFC-aðdáendur báðu um. Það var dramatík í síðustu viku er Diaz lýsti því yfir að hann myndi ekki berjast því hann hefði að öllum líkindum fallið á lyfjaprófi. Í ljós kom að svo var ekki þó svo einhver gildi hafi hækkað. Menguðum fæðubótarefnum var kennt um. „Ég var mjög óánægður með þetta allt saman. Þetta var nú meira kjaftæðið. Ég vildi ekki taka þátt í einhverju leyndarmáli og rugli. Þeir sem svindla gera það. Fólk sem er á sterum það talar ekki um stera,“ sagði Diaz en hann er búinn að hrista þessa uppákomu af sér og er til í að berjast. „Ég vil ekki geta afsakað mig sama hvort ég vinn eða tapa. Ég vil bara heiðarlegan bardaga og því vildi ég stíga fram með þessa vitleysu sem var í gangi. Ég óttast ekki að segja sannleikann og það eru bara svindlarar sem vilja hylma yfir er eitthvað kemur upp.“Bardagi Diaz og Masvidal verður í beinni á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Hitað verður upp fyrir bardagann í Búrinu á fimmtudag. MMA Tengdar fréttir Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út. 25. október 2019 11:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Um næstu helgi fer fram líklega mest spennandi bardagi ársins hjá UFC er harðjaxlarnir Nate Diaz og Jorge Masvidal mætast í New York. Þeir munu berjast um belti sem er kallað BMF-beltið eða Baddest Mother Fucker-beltið. Það er í alvörunni búið að hanna sérstakt belti fyrir þennan bardaga. Burtséð frá því hvað fólki finnst um það er þessi bardaga hrikalega áhugaverður og eitthvað sem UFC-aðdáendur báðu um. Það var dramatík í síðustu viku er Diaz lýsti því yfir að hann myndi ekki berjast því hann hefði að öllum líkindum fallið á lyfjaprófi. Í ljós kom að svo var ekki þó svo einhver gildi hafi hækkað. Menguðum fæðubótarefnum var kennt um. „Ég var mjög óánægður með þetta allt saman. Þetta var nú meira kjaftæðið. Ég vildi ekki taka þátt í einhverju leyndarmáli og rugli. Þeir sem svindla gera það. Fólk sem er á sterum það talar ekki um stera,“ sagði Diaz en hann er búinn að hrista þessa uppákomu af sér og er til í að berjast. „Ég vil ekki geta afsakað mig sama hvort ég vinn eða tapa. Ég vil bara heiðarlegan bardaga og því vildi ég stíga fram með þessa vitleysu sem var í gangi. Ég óttast ekki að segja sannleikann og það eru bara svindlarar sem vilja hylma yfir er eitthvað kemur upp.“Bardagi Diaz og Masvidal verður í beinni á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Hitað verður upp fyrir bardagann í Búrinu á fimmtudag.
MMA Tengdar fréttir Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út. 25. október 2019 11:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út. 25. október 2019 11:00