Vörubílstjórinn í gæsluvarðhald Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2019 14:38 Skissa af hinum grunaða, Maurice Robinson, sem mætti fyrir dómara í dag. AP Dómstóll í Bretlandi úrskurðaði í morgun norður-írska vörubílstjórann Maurice Robinson í gæsluvarðhald í tengslum við mál þar sem 39 lík fundust í gámi bíls hans í bænum Grays, austur af London, í síðustu viku. Robinson hefur verið ákærður fyrir morð, aðild að mansali og peningaþvætti. Hinn 25 ára Robinson mætti fyrir dómara í gegnum myndbandsupptöku. „Þetta er alþjóðlegt net sem sér til þess að mikill fjöldi flóttamanna kemur til Bretlands,“ sagði saksóknara fyrir dómi í morgun. Robinson var handtekinn skömmu eftir að líkin fundust í kæligámnum á flutningabílnum. Hafði fólkið þá verið flutt frá belgísku hafnarborginni Zeebrugge. Fyrstu fréttir hermdu að hin látnu væru Kínverjar, en síðustu daga hafa komið fréttir um að hluti þeirra kunni að hafa komið frá Víetnam. Talið er að hin látnu hafi verið hluti af um hundrað manna hópi sem reyndu að smygla sér til Bretlands. Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands skrifaði í morgun undir í sérstaka minningarbók um hina látnu þar sem hann hét því að breska ríkisstjórnin myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að tryggja að hinir ábyrgu yrði dregnir fyrir dóm. Robinson mun næst mæta fyrir dómara þann 25. nóvember. Þrír til viðbótar voru handteknir vegna málsins í síðustu viku, en þeim var sleppt í gær. Bretland England Tengdar fréttir Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Bílstjórinn hefur verið ákærður fyrir manndráp Hinn 25 ára gamli Maurice Robinson hefur verið ákærður fyrir 39 manndráp. 26. október 2019 16:35 Fólkið sem fannst í gámnum sagt vera frá Kína Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu. 24. október 2019 10:15 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Sjá meira
Dómstóll í Bretlandi úrskurðaði í morgun norður-írska vörubílstjórann Maurice Robinson í gæsluvarðhald í tengslum við mál þar sem 39 lík fundust í gámi bíls hans í bænum Grays, austur af London, í síðustu viku. Robinson hefur verið ákærður fyrir morð, aðild að mansali og peningaþvætti. Hinn 25 ára Robinson mætti fyrir dómara í gegnum myndbandsupptöku. „Þetta er alþjóðlegt net sem sér til þess að mikill fjöldi flóttamanna kemur til Bretlands,“ sagði saksóknara fyrir dómi í morgun. Robinson var handtekinn skömmu eftir að líkin fundust í kæligámnum á flutningabílnum. Hafði fólkið þá verið flutt frá belgísku hafnarborginni Zeebrugge. Fyrstu fréttir hermdu að hin látnu væru Kínverjar, en síðustu daga hafa komið fréttir um að hluti þeirra kunni að hafa komið frá Víetnam. Talið er að hin látnu hafi verið hluti af um hundrað manna hópi sem reyndu að smygla sér til Bretlands. Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands skrifaði í morgun undir í sérstaka minningarbók um hina látnu þar sem hann hét því að breska ríkisstjórnin myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að tryggja að hinir ábyrgu yrði dregnir fyrir dóm. Robinson mun næst mæta fyrir dómara þann 25. nóvember. Þrír til viðbótar voru handteknir vegna málsins í síðustu viku, en þeim var sleppt í gær.
Bretland England Tengdar fréttir Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Bílstjórinn hefur verið ákærður fyrir manndráp Hinn 25 ára gamli Maurice Robinson hefur verið ákærður fyrir 39 manndráp. 26. október 2019 16:35 Fólkið sem fannst í gámnum sagt vera frá Kína Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu. 24. október 2019 10:15 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Sjá meira
Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06
Bílstjórinn hefur verið ákærður fyrir manndráp Hinn 25 ára gamli Maurice Robinson hefur verið ákærður fyrir 39 manndráp. 26. október 2019 16:35
Fólkið sem fannst í gámnum sagt vera frá Kína Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu. 24. október 2019 10:15
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent