Vélum beint til Akureyrar vegna atviks á flugbrautinni í Keflavík Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2019 08:17 Hættustigi var lýst yfir á Keflavíkurflugvelli í morgun. vísir/vilhelm Hættustigi var lýst yfir á Keflavíkurflugvelli í morgun eftir að draga þurfti litla vél af flugbrautinni eftir að sú rakst í kant við enda flugbrautar. Vegna þessa þurfti að beina öðrum vélum á leið til Keflavíkur til Akureyrar. Þetta staðfestir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við Vísi. „Það sem gerist er að það er lítil vél, sem mér skilst að sé notið til sjúkraflutninga almennt, sem kemur inn til lendingar hjá okkur skömmu eftir klukkan sex. Hún lendir á brautinni, en þegar hún er kominn á enda brautarinnar þá fer hún í kantinn með þeim afleiðingum að það þarf að draga hana burt. Þeim vélum sem er að koma inn til lendingar eftir það er þá vísað til Akureyrar meðan verið er að draga vélina burt. En ein þessara véla, það kemur tilkynning frá henni að það vanti nægt eldsneyti. Þá er lýst yfir hættustigi, en síðan kemur sú vél inn til lendingar án nokkurra vandkvæða. Síðan hef ég upplýsingar um að þær vélar, tvær vélar sem fóru til Akureyrar eru að leggja af stað til Keflavíkur á næstu mínútum,“ segir Guðjón. Akureyri Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna lítils eldneytis í vél Viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli eftir að boð barst um að lítið eldsneyti væri í vél Icelandair á leið til landsins. 28. október 2019 07:37 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
Hættustigi var lýst yfir á Keflavíkurflugvelli í morgun eftir að draga þurfti litla vél af flugbrautinni eftir að sú rakst í kant við enda flugbrautar. Vegna þessa þurfti að beina öðrum vélum á leið til Keflavíkur til Akureyrar. Þetta staðfestir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við Vísi. „Það sem gerist er að það er lítil vél, sem mér skilst að sé notið til sjúkraflutninga almennt, sem kemur inn til lendingar hjá okkur skömmu eftir klukkan sex. Hún lendir á brautinni, en þegar hún er kominn á enda brautarinnar þá fer hún í kantinn með þeim afleiðingum að það þarf að draga hana burt. Þeim vélum sem er að koma inn til lendingar eftir það er þá vísað til Akureyrar meðan verið er að draga vélina burt. En ein þessara véla, það kemur tilkynning frá henni að það vanti nægt eldsneyti. Þá er lýst yfir hættustigi, en síðan kemur sú vél inn til lendingar án nokkurra vandkvæða. Síðan hef ég upplýsingar um að þær vélar, tvær vélar sem fóru til Akureyrar eru að leggja af stað til Keflavíkur á næstu mínútum,“ segir Guðjón.
Akureyri Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna lítils eldneytis í vél Viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli eftir að boð barst um að lítið eldsneyti væri í vél Icelandair á leið til landsins. 28. október 2019 07:37 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna lítils eldneytis í vél Viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli eftir að boð barst um að lítið eldsneyti væri í vél Icelandair á leið til landsins. 28. október 2019 07:37