„Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 23:30 Framlengingin var á sínum stað í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Lið Njarðvíkur var meðal umræðuefna í Framlengingunni. Sævar Sævarsson segir að Njarðvíkingar þurfi að gera breytingar. „Rektu útlending þegar þú ert tilbúinn með annan í Leifsstöð. Láttu þá mætast. Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar [Wayne Martin] fara og fáið ykkur góðan Bosman miðherja og bandarískan leikstjórnanda,“ sagði Sævar. Sérfræðingarnir veltu líka stöðu Stjörnunnar fyrir sér en liðið tapaði fyrir Keflavík í gær. „Stjarnan á að vera með lið sem getur keppt um Íslandsmeistaratitilinn en í dag eru þeir fyrir aftan KR. Ég veit ekki hvort þetta er vinsæl skoðun en mér finnst þeir þurfa betri Kana. Þeir þurfa bombu Kana til að geta tekið Íslandsmeistaratitilinn,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Kristinn Friðriksson segir að Keflvíkingar hafi komið sér mest á óvart það sem af er tímabili. „Ég átti aldrei von á því að Keflavík yrði svona rosalega taktíkst sterkt. Þetta hefur alltaf verið frekar „laus bolti“ hjá þeim og ekki nógu formfastur. Núna er búið að njörva þetta niður í Excel-skjal og þeir fengu frábæra útlendinga,“ sagði Kristinn. Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26. október 2019 17:00 Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26. október 2019 14:00 „Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. 26. október 2019 22:00 „Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26. október 2019 20:30 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Framlengingin var á sínum stað í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Lið Njarðvíkur var meðal umræðuefna í Framlengingunni. Sævar Sævarsson segir að Njarðvíkingar þurfi að gera breytingar. „Rektu útlending þegar þú ert tilbúinn með annan í Leifsstöð. Láttu þá mætast. Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar [Wayne Martin] fara og fáið ykkur góðan Bosman miðherja og bandarískan leikstjórnanda,“ sagði Sævar. Sérfræðingarnir veltu líka stöðu Stjörnunnar fyrir sér en liðið tapaði fyrir Keflavík í gær. „Stjarnan á að vera með lið sem getur keppt um Íslandsmeistaratitilinn en í dag eru þeir fyrir aftan KR. Ég veit ekki hvort þetta er vinsæl skoðun en mér finnst þeir þurfa betri Kana. Þeir þurfa bombu Kana til að geta tekið Íslandsmeistaratitilinn,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Kristinn Friðriksson segir að Keflvíkingar hafi komið sér mest á óvart það sem af er tímabili. „Ég átti aldrei von á því að Keflavík yrði svona rosalega taktíkst sterkt. Þetta hefur alltaf verið frekar „laus bolti“ hjá þeim og ekki nógu formfastur. Núna er búið að njörva þetta niður í Excel-skjal og þeir fengu frábæra útlendinga,“ sagði Kristinn. Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26. október 2019 17:00 Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26. október 2019 14:00 „Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. 26. október 2019 22:00 „Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26. október 2019 20:30 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
„Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26. október 2019 17:00
Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26. október 2019 14:00
„Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. 26. október 2019 22:00
„Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26. október 2019 20:30