Yfirlýsing frá Kristni: Skil ef orð mín voru meiðandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2019 16:03 Kristinn á hliðarlínunni með ÍBV. vísir/bára Enn ein yfirlýsingin vegna ummæla þjálfara og leikmanns ÍBV eftir leik liðsins gegn Aftureldingu barst nú síðdegis. Að þessu sinni var það Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, sem sendi frá sér yfirlýsingu. Ummælum hans í garð dómara leiksins var vísað til aganefndar HSÍ en nefndin sá ekki ástæðu til þess að aðhafast nokkuð í málinu. Í yfirlýsingu Kristins kemur meðal annars fram að hann hafi beðið dómara leiksins afsökunar. Allir ætli nú að horfa fram á veginn.Yfirlýsing Kristins:Ég undirritaður vil biðjast afsökunar á orðum sem ég lét falla í viðtölum eftir leik ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild karla. Þar tjái ég mig opinskátt um dómarapar leiksins og þeirra framistöðu. Það er engum til hagsbóta í íþróttinni að slík orð séu látin falla. Ég skil ef slík orð geta verið meiðandi fyrir þá einstaklinga sem dæmdu leikinn, bak við hvern dómara og þjálfara eru manneskjur og það ber að virða.Mistök eru til að læra af þeim og það ætla ég mér að gera. Eftir samtal við formann dómaranefndar hef ég einnig heyrt í dómurum leiksins og beðið þá afsökunar. Allir vorum við sammála um að horfa fram veginn.Með handboltakveðju,Kristinn Guðmundsson Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Þetta er bara ömurleg framkoma“ Eyjamenn voru ekki sáttir með dómgæsluna á þriðjudag. 17. október 2019 09:00 Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 24. október 2019 13:00 Óskiljanleg ummæli og engin bönn Eyjamennirnir Kristinn Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson voru hvorugir dæmdir í bann vegna ummæla sinna eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 23. október 2019 13:33 Pabbinn kvartar yfir því að sonurinn hafi ekki fengið bann Það er hiti í Olís-deild karla um þessar mundir og þá sér í lagi á skrifstofunni hjá HSÍ. 23. október 2019 19:22 Ummæli Kristins og Kristjáns á borð agafnendar Íþróttadeild hefur fengið staðfest að ummælum Kristins Guðmundssonar og Kristjáns Kristjánssonar hefur verið vísað til aganefndar HSÍ af framkvæmdastjóra sambandsins. 17. október 2019 12:27 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Sjá meira
Enn ein yfirlýsingin vegna ummæla þjálfara og leikmanns ÍBV eftir leik liðsins gegn Aftureldingu barst nú síðdegis. Að þessu sinni var það Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, sem sendi frá sér yfirlýsingu. Ummælum hans í garð dómara leiksins var vísað til aganefndar HSÍ en nefndin sá ekki ástæðu til þess að aðhafast nokkuð í málinu. Í yfirlýsingu Kristins kemur meðal annars fram að hann hafi beðið dómara leiksins afsökunar. Allir ætli nú að horfa fram á veginn.Yfirlýsing Kristins:Ég undirritaður vil biðjast afsökunar á orðum sem ég lét falla í viðtölum eftir leik ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild karla. Þar tjái ég mig opinskátt um dómarapar leiksins og þeirra framistöðu. Það er engum til hagsbóta í íþróttinni að slík orð séu látin falla. Ég skil ef slík orð geta verið meiðandi fyrir þá einstaklinga sem dæmdu leikinn, bak við hvern dómara og þjálfara eru manneskjur og það ber að virða.Mistök eru til að læra af þeim og það ætla ég mér að gera. Eftir samtal við formann dómaranefndar hef ég einnig heyrt í dómurum leiksins og beðið þá afsökunar. Allir vorum við sammála um að horfa fram veginn.Með handboltakveðju,Kristinn Guðmundsson
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Þetta er bara ömurleg framkoma“ Eyjamenn voru ekki sáttir með dómgæsluna á þriðjudag. 17. október 2019 09:00 Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 24. október 2019 13:00 Óskiljanleg ummæli og engin bönn Eyjamennirnir Kristinn Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson voru hvorugir dæmdir í bann vegna ummæla sinna eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 23. október 2019 13:33 Pabbinn kvartar yfir því að sonurinn hafi ekki fengið bann Það er hiti í Olís-deild karla um þessar mundir og þá sér í lagi á skrifstofunni hjá HSÍ. 23. október 2019 19:22 Ummæli Kristins og Kristjáns á borð agafnendar Íþróttadeild hefur fengið staðfest að ummælum Kristins Guðmundssonar og Kristjáns Kristjánssonar hefur verið vísað til aganefndar HSÍ af framkvæmdastjóra sambandsins. 17. október 2019 12:27 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Sjá meira
Seinni bylgjan: „Þetta er bara ömurleg framkoma“ Eyjamenn voru ekki sáttir með dómgæsluna á þriðjudag. 17. október 2019 09:00
Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 24. október 2019 13:00
Óskiljanleg ummæli og engin bönn Eyjamennirnir Kristinn Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson voru hvorugir dæmdir í bann vegna ummæla sinna eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 23. október 2019 13:33
Pabbinn kvartar yfir því að sonurinn hafi ekki fengið bann Það er hiti í Olís-deild karla um þessar mundir og þá sér í lagi á skrifstofunni hjá HSÍ. 23. október 2019 19:22
Ummæli Kristins og Kristjáns á borð agafnendar Íþróttadeild hefur fengið staðfest að ummælum Kristins Guðmundssonar og Kristjáns Kristjánssonar hefur verið vísað til aganefndar HSÍ af framkvæmdastjóra sambandsins. 17. október 2019 12:27