Mbappé með flest mörk í Meistaradeildinni fyrir 21 árs afmælið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2019 07:30 Mbappé fagnar einu marki sinna í gær. Vísir/Getty Kylian Mbappé gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu þegar Paris Saint-Germain vann Club Brugge örugglega 5-0 í Meistaradeild Evrópu í gær. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir 21 árs afmælið sitt í Meistaradeildinni en Frakkinn ungi. Mbappé, sem verður 21 árs þann 20. desember næstkomandi, hefur nú gert 17 mörk í Meistaradeild Evrópu. Maðurinn sem er næstur á listanum er enn að spila og talið er að Mbappé muni leysa hann af hólmi fyrr en síðar. Leikmaðurinn sem um er ræðir er Karim Benzema, framherji Real Madrid, en Benzema skoraði 12 mörk í Meistaradeild Evrópu fyrir 21 árs afmælið sitt á sínum tíma. Þá er hollenski framherjinn Patrick Kluivert á listanum en hann skoraði níu mörk fyrir gullaldarlið Ajax á 10. áratug síðustu aldar. Þá hafa fjórir leikmenn skoraði átta mörk áður en þeir náðu 21 árs aldri. Það eru þeir Raúl (Real Madrid), Obafemi Martins (Inter Milan), Lionel Messi (Barcelona), Javier saviola (Barcelona) og Thierry Henry (Monaco og Juventus). Það er ljóst að Mbappé getur enn bætt við mörkum og kæmi engum á óvart ef hann væri kominn með 20 mörk í Meistaradeild Evrópu áður en hann verður 21 árs gamall í desember.- Most Champions League goals before turning 21 years old 17 - Kylian Mbappé 12 - Karim Benzema 9 - Patrick Kluivert 8 - Raúl 8 - Obafemi Martins 8 - Lionel Messi 8 - Javier Saviola 7 - Thierry Henry #UCL#CLUPSG — Gracenote Live (@GracenoteLive) October 22, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mbappé kom af bekknum og skoraði þrennu | Loks vann Real | Dybala bjargaði Juventus Frakklandsmeistarar PSG áttu ekki í vandræðum með Club Brugge á útivelli í kvöld. Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 sigri gestanna. Þá vann Real Madrid 1-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. 22. október 2019 21:30 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Kylian Mbappé gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu þegar Paris Saint-Germain vann Club Brugge örugglega 5-0 í Meistaradeild Evrópu í gær. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir 21 árs afmælið sitt í Meistaradeildinni en Frakkinn ungi. Mbappé, sem verður 21 árs þann 20. desember næstkomandi, hefur nú gert 17 mörk í Meistaradeild Evrópu. Maðurinn sem er næstur á listanum er enn að spila og talið er að Mbappé muni leysa hann af hólmi fyrr en síðar. Leikmaðurinn sem um er ræðir er Karim Benzema, framherji Real Madrid, en Benzema skoraði 12 mörk í Meistaradeild Evrópu fyrir 21 árs afmælið sitt á sínum tíma. Þá er hollenski framherjinn Patrick Kluivert á listanum en hann skoraði níu mörk fyrir gullaldarlið Ajax á 10. áratug síðustu aldar. Þá hafa fjórir leikmenn skoraði átta mörk áður en þeir náðu 21 árs aldri. Það eru þeir Raúl (Real Madrid), Obafemi Martins (Inter Milan), Lionel Messi (Barcelona), Javier saviola (Barcelona) og Thierry Henry (Monaco og Juventus). Það er ljóst að Mbappé getur enn bætt við mörkum og kæmi engum á óvart ef hann væri kominn með 20 mörk í Meistaradeild Evrópu áður en hann verður 21 árs gamall í desember.- Most Champions League goals before turning 21 years old 17 - Kylian Mbappé 12 - Karim Benzema 9 - Patrick Kluivert 8 - Raúl 8 - Obafemi Martins 8 - Lionel Messi 8 - Javier Saviola 7 - Thierry Henry #UCL#CLUPSG — Gracenote Live (@GracenoteLive) October 22, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mbappé kom af bekknum og skoraði þrennu | Loks vann Real | Dybala bjargaði Juventus Frakklandsmeistarar PSG áttu ekki í vandræðum með Club Brugge á útivelli í kvöld. Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 sigri gestanna. Þá vann Real Madrid 1-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. 22. október 2019 21:30 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Mbappé kom af bekknum og skoraði þrennu | Loks vann Real | Dybala bjargaði Juventus Frakklandsmeistarar PSG áttu ekki í vandræðum með Club Brugge á útivelli í kvöld. Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 sigri gestanna. Þá vann Real Madrid 1-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. 22. október 2019 21:30