Curio fékk nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 21. október 2019 19:52 Elliði Hreinsson, framkvæmdarstjóri Curio. stöð 2 Fyrirtækið Curio vann í kvöld nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 á Grand hótel. Verðlaunin eru veitt af Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins, Rannís, Íslandsstofu og Nýsköpunarmiðstöð. Nú að þessu sinni var það Curio sem hlaut verðlaunin. Curio hefur stækkað ört síðustu tíu árin en árið 2008 var aðeins einn starfsmaður hjá fyrirtækinu en nú er fyrirtækið með starfsemi bæði á Húsavík og Hafnarfirði. „Curio er hátækni fyrirtæki sem framleiðir vélar fyrir fiskvinnslu; flökunarvélar, hausunarvélar og roðflettivélar; ásamt því að vera að þróa ýmsar nýjar vélar,“ segir Elliði Hreinsson, framkvæmdarstjóri Curio. Ein vélanna sem Curio framleiðir er svokölluð klumbuskurðvél en Elliði segir hana vera fyrir fisk sem er með klumbubein sem jafnvel hefur verið frystur úti á sjó. Fiskurinn er tölvumældur og svo skorinn samkvæmt mælingunum á mikilli ferð. Yfirskrift Nýsköpunarþingsins í ár er sjálfbærni en Huld Magnúsdóttir, framkvæmdarstjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins segir ástæðuna meðal annars þá að ákall hafi orðið í samfélaginu eftir sjálfbærni. „Það er ákveðið ákall í samfélaginu um sjálfbærni, um loftslagsmál, um grænar lausnir, hringrásarhagkerfi og svo framvegis. Við sjáum það alls staðrar í samfélaginu, það eru mótmæli og fólk er að kalla eftir þessu og við vildum vinna með það,“ segir Huld Magnúsdóttir. Nýsköpun Sjávarútvegur Umhverfismál Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira
Fyrirtækið Curio vann í kvöld nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 á Grand hótel. Verðlaunin eru veitt af Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins, Rannís, Íslandsstofu og Nýsköpunarmiðstöð. Nú að þessu sinni var það Curio sem hlaut verðlaunin. Curio hefur stækkað ört síðustu tíu árin en árið 2008 var aðeins einn starfsmaður hjá fyrirtækinu en nú er fyrirtækið með starfsemi bæði á Húsavík og Hafnarfirði. „Curio er hátækni fyrirtæki sem framleiðir vélar fyrir fiskvinnslu; flökunarvélar, hausunarvélar og roðflettivélar; ásamt því að vera að þróa ýmsar nýjar vélar,“ segir Elliði Hreinsson, framkvæmdarstjóri Curio. Ein vélanna sem Curio framleiðir er svokölluð klumbuskurðvél en Elliði segir hana vera fyrir fisk sem er með klumbubein sem jafnvel hefur verið frystur úti á sjó. Fiskurinn er tölvumældur og svo skorinn samkvæmt mælingunum á mikilli ferð. Yfirskrift Nýsköpunarþingsins í ár er sjálfbærni en Huld Magnúsdóttir, framkvæmdarstjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins segir ástæðuna meðal annars þá að ákall hafi orðið í samfélaginu eftir sjálfbærni. „Það er ákveðið ákall í samfélaginu um sjálfbærni, um loftslagsmál, um grænar lausnir, hringrásarhagkerfi og svo framvegis. Við sjáum það alls staðrar í samfélaginu, það eru mótmæli og fólk er að kalla eftir þessu og við vildum vinna með það,“ segir Huld Magnúsdóttir.
Nýsköpun Sjávarútvegur Umhverfismál Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira