Varar við því að borgarastyrjöld kunni að hefjast á ný Andri Eysteinsson skrifar 20. október 2019 22:15 Riek Machar (v) og Salva Kiir (h) við undirritun friðarsamnings árið 2018. Getty/Anadolu Agency Á þeim átta árum sem liðin eru frá því að Suður-Súdan var veitt sjálfstæði frá Súdan hefur borgarastyrjöld lengst af geisað í landinu. Átök hafa geisað síðan árið 2013 en í lok október 2018 var samið um vopnahlé. Leiðtogi stjórnarandstöðuhreyfingarinnar í ríkinu Riek Machar hefur nú varað stjórnvöld við því að átök gætu hafist að nýju taki ný ríkisstjórn við fyrir 12. nóvember næstkomandi. Hefur Machar óskað eftir því að myndun nýrrar stjórnar verði frestað. AP greinir frá. Í samningnum sem gerður var í fyrra er gert ráð fyrir því að Machar og forsetinn Salva Kiir deili völdum í landinu. Tilraunir til að skipta með þeim völdum voru gerðar árið 2016 með þeim afleiðingum að átök blossuðu upp og Machar neyddist til að flýja land. „Ef við myndum ríkisstjórn þá mun vopnahléið leysast upp,“ sagði Machar við fulltrúa Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna sem fundað hafa með Machar og Salva Kiir með það að markmiði að binda enda á átökin í landinu. Machar sem nú býr í höfuðborg nágrannaríkisins Súdan, kveðst ekki vilja snúa aftur til heimalandsins þar sem að öryggi hans er ekki tryggt. Krefst hann þess að valdaskiptunum verði frestað um þrjá mánuði á meðan að hersveitir eru þjálfaðar til þess að tryggja öryggi hans frá andstæðingum sínum. Suður-Súdan Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Á þeim átta árum sem liðin eru frá því að Suður-Súdan var veitt sjálfstæði frá Súdan hefur borgarastyrjöld lengst af geisað í landinu. Átök hafa geisað síðan árið 2013 en í lok október 2018 var samið um vopnahlé. Leiðtogi stjórnarandstöðuhreyfingarinnar í ríkinu Riek Machar hefur nú varað stjórnvöld við því að átök gætu hafist að nýju taki ný ríkisstjórn við fyrir 12. nóvember næstkomandi. Hefur Machar óskað eftir því að myndun nýrrar stjórnar verði frestað. AP greinir frá. Í samningnum sem gerður var í fyrra er gert ráð fyrir því að Machar og forsetinn Salva Kiir deili völdum í landinu. Tilraunir til að skipta með þeim völdum voru gerðar árið 2016 með þeim afleiðingum að átök blossuðu upp og Machar neyddist til að flýja land. „Ef við myndum ríkisstjórn þá mun vopnahléið leysast upp,“ sagði Machar við fulltrúa Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna sem fundað hafa með Machar og Salva Kiir með það að markmiði að binda enda á átökin í landinu. Machar sem nú býr í höfuðborg nágrannaríkisins Súdan, kveðst ekki vilja snúa aftur til heimalandsins þar sem að öryggi hans er ekki tryggt. Krefst hann þess að valdaskiptunum verði frestað um þrjá mánuði á meðan að hersveitir eru þjálfaðar til þess að tryggja öryggi hans frá andstæðingum sínum.
Suður-Súdan Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira