157 lög send inn í Söngvakeppni Sjónvarpsins Sylvía Hall skrifar 20. október 2019 13:00 Hatari var framlag Íslands í ár. 157 lög freista þess að feta í fótspor þeirra. Mynd/RÚV Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. Alls voru 157 lög send inn í Söngvakeppnina í ár, eða 25 fleiri en í fyrra. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. Eurovision verður haldið í Rotterdam í Hollandi á næsta ári eftir ljóst varð að Amsterdam gæti ekki fundið stað til þess að hýsa hátíðarhöldin. Því varð Rotterdam niðurstaðan og mun keppnin fara fram dagana 12., 14. og 16. maí.Sjá einnig: Eurovision haldið í Rotterdam árið 2020 Í umræddri valnefnd eru fulltrúar frá RÚV, Félagi íslenskra hljómlistarmanna og Félagi tónskálda- og textahöfunda. Lögin eru send inn undir dulnefni og mun nefndin því ekki vita hverjir standa að baki lögunum. Undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó dagana 8. og 15. febrúar á næsta ári og úrslitakvöldið verður svo haldið í Laugardalshöll þann 29. febrúar. Að sögn Bjargar Magnúsdóttur, sem situr í framkvæmdastjórn keppninnar, er ljóst að meiri áhugi sé á keppninni nú en áður. Eurovision Holland Tengdar fréttir Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42 RÚV staðfestir þátttöku Íslands í Eurovision og svona verður fyrirkomulagið í Söngvakeppninni RÚV staðfesti í gær þátttöku í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam í maí á næsta ári. 13. september 2019 11:45 RÚV fær 5000 evra sekt vegna Palestínufána Hatara Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, hefur ákveðið að sekta Ríkisútvarpið fyrir það uppátæki hljómsveitarinnar Hatara að veifa borða í fánalitum Palestínu í græna herberginu á úrslitakvöldi Eurovision í Ísrael í maí. 20. september 2019 16:37 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. Alls voru 157 lög send inn í Söngvakeppnina í ár, eða 25 fleiri en í fyrra. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. Eurovision verður haldið í Rotterdam í Hollandi á næsta ári eftir ljóst varð að Amsterdam gæti ekki fundið stað til þess að hýsa hátíðarhöldin. Því varð Rotterdam niðurstaðan og mun keppnin fara fram dagana 12., 14. og 16. maí.Sjá einnig: Eurovision haldið í Rotterdam árið 2020 Í umræddri valnefnd eru fulltrúar frá RÚV, Félagi íslenskra hljómlistarmanna og Félagi tónskálda- og textahöfunda. Lögin eru send inn undir dulnefni og mun nefndin því ekki vita hverjir standa að baki lögunum. Undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó dagana 8. og 15. febrúar á næsta ári og úrslitakvöldið verður svo haldið í Laugardalshöll þann 29. febrúar. Að sögn Bjargar Magnúsdóttur, sem situr í framkvæmdastjórn keppninnar, er ljóst að meiri áhugi sé á keppninni nú en áður.
Eurovision Holland Tengdar fréttir Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42 RÚV staðfestir þátttöku Íslands í Eurovision og svona verður fyrirkomulagið í Söngvakeppninni RÚV staðfesti í gær þátttöku í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam í maí á næsta ári. 13. september 2019 11:45 RÚV fær 5000 evra sekt vegna Palestínufána Hatara Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, hefur ákveðið að sekta Ríkisútvarpið fyrir það uppátæki hljómsveitarinnar Hatara að veifa borða í fánalitum Palestínu í græna herberginu á úrslitakvöldi Eurovision í Ísrael í maí. 20. september 2019 16:37 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42
RÚV staðfestir þátttöku Íslands í Eurovision og svona verður fyrirkomulagið í Söngvakeppninni RÚV staðfesti í gær þátttöku í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam í maí á næsta ári. 13. september 2019 11:45
RÚV fær 5000 evra sekt vegna Palestínufána Hatara Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, hefur ákveðið að sekta Ríkisútvarpið fyrir það uppátæki hljómsveitarinnar Hatara að veifa borða í fánalitum Palestínu í græna herberginu á úrslitakvöldi Eurovision í Ísrael í maí. 20. september 2019 16:37
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp