Hrekkjavökupartíin eru einnig mjög vinsæl og kíkti Eva Laufey í heimsókn til Hjördísar Dögg Grímarsdóttur sem er konan á bak við hina vinsælu vefsíðu mömmur.is í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gær.
Hún hefur haldið upp á Hrekkjavökuna undanfarin tíu ár og fær meðal annars fólkið sitt í hræðilega gómsætar veitingar sem sýndi í þættinum í gær.
Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni og mátti meðal annars sjá blóðuga fingur, heila, kanilsnúða innyfli sem hægt er að matreiða.