Gefur gömlum skartgripum nýtt líf Hrund Þórsdóttir skrifar 4. nóvember 2019 09:00 Kolbrún segir augljóst að fólki sé orðið umhugað um endurnýtingu. Endurvinnsla og endurnýting er mörgum hugleikin um þessar mundir. Flestu má gefa framhaldslíf og Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir tekur við skartgripum sem liggja ónotaðir og býr til nýja úr þeim. Þegar Kolbrún var að ljúka námi í Barcelona árið 2012 hannaði hún fatalínu úr notuðum húsgögnum og þá kviknaði sú hugmynd að endurnýta líka gamalt skart. „Þetta gengur aðallega út á endurvinnslu, að nýta það sem fólk geymir í skúffunum sínum og skapa eitthvað nýtt, úr gömlu,“ segir Kolbrún. Hún finnur vel hvað umverfisvernd og endurnýting eru ofarlega í huga fólks í dag en þannig var það ekki þegar hún byrjaði á verkefninu. Raunar gafst hún upp og lagði það til hliðar í fimm ár, frá 2014 til 2019. „En í dag er þetta frábært, það eru allir mjög viljugir að gefa mér skart,“ segir hún. Margir hlutanna sem rata til Kolbrúnar eiga sér sögu. „Stundum á fólk skart sem það hefur tilfinningar til en veit samt ekki hvað það á að gera við. Þá kemur það með skartið til mín og fær nýjan grip úr því sem þvíþykir vænt um.“ Kolbrún tekur glöð við hvers kyns skarti. „Það sem ég get ekki nýtt gef ég áfram, til dæmis í Ás vinnustofu og allt sem mér finnst fallegt en ég get ekki notað til endursölu, það ætla ég að nýta í sýningu sem ég er að undirbúa. Vonandi verður hún tilbúin á Hönnunarmars,“ segir Kolbrún að lokum. Skart Kolbrúnar er selt á síðu hennar kolbrun.net og í Litlu hönnunarbúðinni í Hafnarfirði. Neytendur Tíska og hönnun Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira
Endurvinnsla og endurnýting er mörgum hugleikin um þessar mundir. Flestu má gefa framhaldslíf og Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir tekur við skartgripum sem liggja ónotaðir og býr til nýja úr þeim. Þegar Kolbrún var að ljúka námi í Barcelona árið 2012 hannaði hún fatalínu úr notuðum húsgögnum og þá kviknaði sú hugmynd að endurnýta líka gamalt skart. „Þetta gengur aðallega út á endurvinnslu, að nýta það sem fólk geymir í skúffunum sínum og skapa eitthvað nýtt, úr gömlu,“ segir Kolbrún. Hún finnur vel hvað umverfisvernd og endurnýting eru ofarlega í huga fólks í dag en þannig var það ekki þegar hún byrjaði á verkefninu. Raunar gafst hún upp og lagði það til hliðar í fimm ár, frá 2014 til 2019. „En í dag er þetta frábært, það eru allir mjög viljugir að gefa mér skart,“ segir hún. Margir hlutanna sem rata til Kolbrúnar eiga sér sögu. „Stundum á fólk skart sem það hefur tilfinningar til en veit samt ekki hvað það á að gera við. Þá kemur það með skartið til mín og fær nýjan grip úr því sem þvíþykir vænt um.“ Kolbrún tekur glöð við hvers kyns skarti. „Það sem ég get ekki nýtt gef ég áfram, til dæmis í Ás vinnustofu og allt sem mér finnst fallegt en ég get ekki notað til endursölu, það ætla ég að nýta í sýningu sem ég er að undirbúa. Vonandi verður hún tilbúin á Hönnunarmars,“ segir Kolbrún að lokum. Skart Kolbrúnar er selt á síðu hennar kolbrun.net og í Litlu hönnunarbúðinni í Hafnarfirði.
Neytendur Tíska og hönnun Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira