Samruni Fiat Chrysler og Peugeot Citroen til umræðu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. október 2019 14:00 Peugeot verður væntanlega til sölu í Bandaríkjunum fyrir 2026. Peugeot Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Þessar fréttir koma örfáum mánuðum eftir að mögulegur samruni Fiat og Renault varð ekki að neinu. Hætt var við þann samruna vegna þess að franska ríkið, sem stærsti hluthafi í Renault vildi ekki gangast við skilmálum Fiat. Framkvæmdastjóri Peugeot verður samkvæmt heimildum Wall Street Journal yfir sameinuðu félagi. Það er flæði í viðræðum ef marka má heimildir Wall Street Journal. Fyrr á þessu ári gerði PSA það opinberlega að markmiði sínu að hefja sölu á Peugeot í Bandaríkjunum fyrir árið 2026. Slíkt kann að hafa eitthvað með samrunaumleitanir að gera. Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent
Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Þessar fréttir koma örfáum mánuðum eftir að mögulegur samruni Fiat og Renault varð ekki að neinu. Hætt var við þann samruna vegna þess að franska ríkið, sem stærsti hluthafi í Renault vildi ekki gangast við skilmálum Fiat. Framkvæmdastjóri Peugeot verður samkvæmt heimildum Wall Street Journal yfir sameinuðu félagi. Það er flæði í viðræðum ef marka má heimildir Wall Street Journal. Fyrr á þessu ári gerði PSA það opinberlega að markmiði sínu að hefja sölu á Peugeot í Bandaríkjunum fyrir árið 2026. Slíkt kann að hafa eitthvað með samrunaumleitanir að gera.
Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent