Zabit Magomedsharipov með sigur í Rússlandi Pétur Marinó Jónsson skrifar 9. nóvember 2019 22:56 UFC var með bardagakvöld í Rússlandi fyrr í kvöld þar sem þeir Zabit Magomedsharipov og Calvin Kattar mættust í aðalbardaga kvöldsins. Aðalbardagi kvöldsins var einungis þriggja lotu bardagi en ekki fimm lotu bardagi eins og vaninn er í UFC. Bardagi Zabit og Kattar var gerður að aðalbardaga kvöldsins með 17 daga fyrirvara eftir að upprunalegi aðalbardagi kvöldsins datt út. Sem betur fer fyrir Zabit var þetta bara þriggja lotu bardagi. Heimamaðurinn Zabit byrjaði mjög vel og náði góðum fléttum á Kattar. Bein högg og hnitmiðuð spörk hittu vel og var Kattar í vandræðum framan af. Í 3. lotu komst Kattar betur inn í bardagann og þjarmaði vel að Zabit sem var farinn að þreytast. Zabit gaf eftir í 3. lotu en það dugði ekki til fyrir Kattar og vann Zabit eftir dómaraákvörðun, 29-28. Ef bardaginn hefði verið fimm lotur má velta því fyrir sér hvernig þetta hefði endað. Greg Hardy mætti Alexander Volkov í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Volkov er talsvert reynslumeiri bardagamaður en Hardy og notaði löngu vopnin sín gegn Hardy allar 15 mínúturnar. Í fyrstu lotu virtist Hardy hafa brotið á sér höndina eftir spark frá Volkov og átti hann í erfiðleikum með að beita höndinni út bardagann. Volkov var betri allan tímann og vann allar loturnar. Hardy bar sig vel þrátt fyrir að Volkov væri með fimmfalt meiri reynslu sem atvinnumaður í MMA og sýndi að hann á heima á topp 15 í þungavigt UFC. Öll úrslit bardagakvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Greg Hardy fær alvöru andstæðing í Rússlandi UFC er með bardagakvöld í Rússlandi í kvöld. Hinn umdeildi Greg Hardy fær þar sinn erfiðasta bardaga til þessa. 9. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira
UFC var með bardagakvöld í Rússlandi fyrr í kvöld þar sem þeir Zabit Magomedsharipov og Calvin Kattar mættust í aðalbardaga kvöldsins. Aðalbardagi kvöldsins var einungis þriggja lotu bardagi en ekki fimm lotu bardagi eins og vaninn er í UFC. Bardagi Zabit og Kattar var gerður að aðalbardaga kvöldsins með 17 daga fyrirvara eftir að upprunalegi aðalbardagi kvöldsins datt út. Sem betur fer fyrir Zabit var þetta bara þriggja lotu bardagi. Heimamaðurinn Zabit byrjaði mjög vel og náði góðum fléttum á Kattar. Bein högg og hnitmiðuð spörk hittu vel og var Kattar í vandræðum framan af. Í 3. lotu komst Kattar betur inn í bardagann og þjarmaði vel að Zabit sem var farinn að þreytast. Zabit gaf eftir í 3. lotu en það dugði ekki til fyrir Kattar og vann Zabit eftir dómaraákvörðun, 29-28. Ef bardaginn hefði verið fimm lotur má velta því fyrir sér hvernig þetta hefði endað. Greg Hardy mætti Alexander Volkov í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Volkov er talsvert reynslumeiri bardagamaður en Hardy og notaði löngu vopnin sín gegn Hardy allar 15 mínúturnar. Í fyrstu lotu virtist Hardy hafa brotið á sér höndina eftir spark frá Volkov og átti hann í erfiðleikum með að beita höndinni út bardagann. Volkov var betri allan tímann og vann allar loturnar. Hardy bar sig vel þrátt fyrir að Volkov væri með fimmfalt meiri reynslu sem atvinnumaður í MMA og sýndi að hann á heima á topp 15 í þungavigt UFC. Öll úrslit bardagakvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Greg Hardy fær alvöru andstæðing í Rússlandi UFC er með bardagakvöld í Rússlandi í kvöld. Hinn umdeildi Greg Hardy fær þar sinn erfiðasta bardaga til þessa. 9. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira
Greg Hardy fær alvöru andstæðing í Rússlandi UFC er með bardagakvöld í Rússlandi í kvöld. Hinn umdeildi Greg Hardy fær þar sinn erfiðasta bardaga til þessa. 9. nóvember 2019 10:00