Sportpakkinn: Sjáðu þegar Tiger Woods valdi Tiger Woods í bandaríska úrvalsliðið í forsetabikarnum Arnar Björnsson skrifar 9. nóvember 2019 10:30 Tiger tilkynnir valið. vísir/getty Þrettánda keppnin um forsetabikarinn í golfi verður í Melbourne í Ástralíu 11-14. desember. Þar mætast úrvalslið Bandaríkjanna og heimsúrvalið. Evrópskir kylfingar eiga ekki þátttökurétt. Átta þeir stigahæstu á FED-ex listanum fá sæti í liðinu en fyrirliðinn velur síðan fjóra kylfinga. Tiger Woods er fyrirliði bandaríska liðsins og hann valdi þá Tony Finau, Gary Woodland, Patrick Reed og bætti síðan þeim fjórða við. „Sem fyrirliði vel ég Tiger Woods síðastan í liðið. Hann hefur spilað 9 sinnum í keppninni og spilað tvsivar í Ástralíu í forsetabikarnum. Þetta verður erfitt en ég er með þrjá frábæra aðstoðarmenn,“ sagði kappinn þegar hann tilkynnti hvaða fjóra hann hefði valið. Tiger var síðast með í forsetabikarnum 2013, úrvalslið Bandaríkjanna hefur unnið 10 sinnum, alþjóðaliðið einu sinni og einu sinni skildu liðin jöfn. Sýnt verður beint fá mótinu á Stöð 2 Golf.Klippa: Sportpakkinn: Tiger valdi sjálfan sig Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þrettánda keppnin um forsetabikarinn í golfi verður í Melbourne í Ástralíu 11-14. desember. Þar mætast úrvalslið Bandaríkjanna og heimsúrvalið. Evrópskir kylfingar eiga ekki þátttökurétt. Átta þeir stigahæstu á FED-ex listanum fá sæti í liðinu en fyrirliðinn velur síðan fjóra kylfinga. Tiger Woods er fyrirliði bandaríska liðsins og hann valdi þá Tony Finau, Gary Woodland, Patrick Reed og bætti síðan þeim fjórða við. „Sem fyrirliði vel ég Tiger Woods síðastan í liðið. Hann hefur spilað 9 sinnum í keppninni og spilað tvsivar í Ástralíu í forsetabikarnum. Þetta verður erfitt en ég er með þrjá frábæra aðstoðarmenn,“ sagði kappinn þegar hann tilkynnti hvaða fjóra hann hefði valið. Tiger var síðast með í forsetabikarnum 2013, úrvalslið Bandaríkjanna hefur unnið 10 sinnum, alþjóðaliðið einu sinni og einu sinni skildu liðin jöfn. Sýnt verður beint fá mótinu á Stöð 2 Golf.Klippa: Sportpakkinn: Tiger valdi sjálfan sig
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira