Geta nú stillt upp þremur alnöfnum í landsliðinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2019 14:45 Adama Traore hefur verið að spila vel með Wolves á þessu tímabili. Getty/ Robbie Jay Barratt Það gæti verið fleiri en einn og fleiri en tveir Adama Traore í byrjunarliði Malí á næstunni eftir að þriðji leikmaðurinn með nafnið Adama Traore gaf kost á sér í landslið þessarar Vestur-Afríkuþjóðar. Það vakti nokkra athygli í sumar þegar Adama Traore, leikmaður Mónakó, skoraði fyrir Malí en fór síðan af velli fyrir Adama Traore, leikmann Metz, sem skoraði líka í leiknum. Nú hefur Adama Traore, leikmaður Wolves, valið það að spila fyrir landslið Malí. Það gæti því orðið einn allsherjar Adama Traore ruglingur í næsta leik. Hinir tveir eru báðir fæddir árið 1995 og eru nú báðir að spila hjá Metz því Mónakó lánaði Metz liðinu sinn Adama Traore fyrir þetta tímabil.Mali can now field three Adama Traores in their starting XI pic.twitter.com/HMMDMN0ne7 — ESPN FC (@ESPNFC) November 7, 2019Hinn 23 ára gamli Adama Traore hefur spilað mjög vel með Úlfunum á þessu tímabili sem er hans besta í ensku úrvalsdeildinni. Adama Traore er hins vegar fæddur í Katalóníu og kom upp í gegnum unglingaakademíu Barcelona. Hann hefur spilað fyrir öll yngri landslið Spánar en ætlar nú að verða A-landsliðsmaður Malí. Adama Traore lék síðast fyrir 21 árs landslið Spánar árið 2018.Last June, Monaco’s Adama Traore scored for Mali He was replaced by Metz’s Adama Traore, who also scored Now Wolves’ Adama Traore has declared for Mali, meaning Adama Traore, Adama Traore & Adama Traore all play for the same international team https://t.co/j2hS2TWgZH — GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 8, 2019Adama Traore fór frá Barcelona árið 2015 og gekk þá til liðs við Aston Villa. Hann spilaði síðan í tvö ár með Middlesbrough áður en Wolverhampton Wanderers keypti hann í ágúst 2018. Adama Traore hefur skorað tvívegis fyrir Úlfana í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem er tvöfalt meira en hann skoraði allt síðasta tímabil. Nú ætlar hann að hjálpa landsliði Malí að vinna sér sæti í Afríkukeppni landsliða 2021 og á HM í Katar 2022. Enski boltinn Fótbolti Malí Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Sjá meira
Það gæti verið fleiri en einn og fleiri en tveir Adama Traore í byrjunarliði Malí á næstunni eftir að þriðji leikmaðurinn með nafnið Adama Traore gaf kost á sér í landslið þessarar Vestur-Afríkuþjóðar. Það vakti nokkra athygli í sumar þegar Adama Traore, leikmaður Mónakó, skoraði fyrir Malí en fór síðan af velli fyrir Adama Traore, leikmann Metz, sem skoraði líka í leiknum. Nú hefur Adama Traore, leikmaður Wolves, valið það að spila fyrir landslið Malí. Það gæti því orðið einn allsherjar Adama Traore ruglingur í næsta leik. Hinir tveir eru báðir fæddir árið 1995 og eru nú báðir að spila hjá Metz því Mónakó lánaði Metz liðinu sinn Adama Traore fyrir þetta tímabil.Mali can now field three Adama Traores in their starting XI pic.twitter.com/HMMDMN0ne7 — ESPN FC (@ESPNFC) November 7, 2019Hinn 23 ára gamli Adama Traore hefur spilað mjög vel með Úlfunum á þessu tímabili sem er hans besta í ensku úrvalsdeildinni. Adama Traore er hins vegar fæddur í Katalóníu og kom upp í gegnum unglingaakademíu Barcelona. Hann hefur spilað fyrir öll yngri landslið Spánar en ætlar nú að verða A-landsliðsmaður Malí. Adama Traore lék síðast fyrir 21 árs landslið Spánar árið 2018.Last June, Monaco’s Adama Traore scored for Mali He was replaced by Metz’s Adama Traore, who also scored Now Wolves’ Adama Traore has declared for Mali, meaning Adama Traore, Adama Traore & Adama Traore all play for the same international team https://t.co/j2hS2TWgZH — GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 8, 2019Adama Traore fór frá Barcelona árið 2015 og gekk þá til liðs við Aston Villa. Hann spilaði síðan í tvö ár með Middlesbrough áður en Wolverhampton Wanderers keypti hann í ágúst 2018. Adama Traore hefur skorað tvívegis fyrir Úlfana í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem er tvöfalt meira en hann skoraði allt síðasta tímabil. Nú ætlar hann að hjálpa landsliði Malí að vinna sér sæti í Afríkukeppni landsliða 2021 og á HM í Katar 2022.
Enski boltinn Fótbolti Malí Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Sjá meira