Tiger valdi sjálfan sig í Forsetabikarinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. nóvember 2019 09:30 Gary Woodland fær bolamynd af sér með Tiger er tilkynnt var um valið í gær. vísir/getty Það var þó nokkur spenna í gær er fyrirliði bandaríska landsliðsins, Tiger Woods, tilkynnti um fjögurra manna val sitt í Forsetabikarinn. Mesta spennan var fyrir því hvort hann myndi velja sjálfan sig sem hefði verið eðlilegt enda að spila frábærlega um þessar mundir. Tiger tilkynnti fyrst um að hann hefði valið Tony Finau, Gary Woodland og Patrick Reed áður en hann staðfesti valið á sjálfum sér.@TigerWoodspic.twitter.com/bKUE21iWnl — Presidents Cup (@PresidentsCup) November 8, 2019 „Leikmennirnir vildu að ég spilaði í þessu móti. Það verður erfitt að spila og vera fyrirliði en ég er með góða aðstoðarmenn í Fred Couples, Steve Stricker og Zach Johnson,“ sagði Tiger. Þessi niðurstaða er þó svekkjandi fyrir menn eins og Phil Mickelson sem missir af fyrsta risaliðamótinu síðan 1994. Mótið fer fram frá 12. til 15. desember og verður í beinni á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það var þó nokkur spenna í gær er fyrirliði bandaríska landsliðsins, Tiger Woods, tilkynnti um fjögurra manna val sitt í Forsetabikarinn. Mesta spennan var fyrir því hvort hann myndi velja sjálfan sig sem hefði verið eðlilegt enda að spila frábærlega um þessar mundir. Tiger tilkynnti fyrst um að hann hefði valið Tony Finau, Gary Woodland og Patrick Reed áður en hann staðfesti valið á sjálfum sér.@TigerWoodspic.twitter.com/bKUE21iWnl — Presidents Cup (@PresidentsCup) November 8, 2019 „Leikmennirnir vildu að ég spilaði í þessu móti. Það verður erfitt að spila og vera fyrirliði en ég er með góða aðstoðarmenn í Fred Couples, Steve Stricker og Zach Johnson,“ sagði Tiger. Þessi niðurstaða er þó svekkjandi fyrir menn eins og Phil Mickelson sem missir af fyrsta risaliðamótinu síðan 1994. Mótið fer fram frá 12. til 15. desember og verður í beinni á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira