Kyle Walker fyrsti enski markvörðurinn til að verja skot í Meistaradeildinni í þrjú ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 10:00 Pep Guardiola fagnar markverðinum Kyle Walker eftir leik. Getty/Michael Regan Kyle Walker er einn af betri hægri bakvörðum ensku úrvalsdeildarinnar og tvöfaldur Englandsmeistari með Manchester City. Hjá honum leyndust hins vegar markmannshæfileikar sem fáir vissu um og þeir komu sér vel fyrir Manchester City í gær. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var búinn að nota varamarkvörð sinn þegar Claudio Bravo var rekinn útaf í Meistaradeildinni í gær. Þá voru góð ráð dýr. Guardiola vissi hins vegar greinilega af markmannshæfileikum bakvarðarins því allt í einu sást Kyle Walker gera sig klárann að koma í markið. Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport í Meistaradeildinni hitti naglann á höfuðið því fljótlega eftir að hann sá rauða spjaldið fara á loft þá nefndi hann möguleikann á að setja Kyle Walker í markið. Það má sjá það hér fyrir neðan.Klippa: Claudio Bravo fær rautt og Kyle Walker fer í markið Kyle Walker var síðan kominn í markmannstreyju Claudio Bravo, í hanskana og hljóp svo inn á í markið. Walker þurfti að byrja á því að verja aukaspyrnu á hættulegum stað. Honum tókst það og varð um leið fyrsti enski markvöðurinn í næstum því þrjú ár sem nær að verja skot í Meistaradeildinni.Kyle Walker makes his first save as Manchester City goalkeeper #ChampionsLeague#OptusSportpic.twitter.com/I2hOXr2lpY — Optus Sport (@OptusSport) November 6, 2019 Síðastur á undan Walker til að verja skot í Meistaradeildinni var Ben Hamer í desember 2016. Hann stóð þá í marki Leicester City og varði skot í leik á móti Porto.1 - Kyle Walker was the first English goalkeeper to make a save in the UEFA Champions League since Ben Hamer (for Leicester City vs FC Porto) in December 2016. Unbeatable. (H/T @RichJolly) pic.twitter.com/Zna5b0UKET — OptaJoe (@OptaJoe) November 7, 2019 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira
Kyle Walker er einn af betri hægri bakvörðum ensku úrvalsdeildarinnar og tvöfaldur Englandsmeistari með Manchester City. Hjá honum leyndust hins vegar markmannshæfileikar sem fáir vissu um og þeir komu sér vel fyrir Manchester City í gær. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var búinn að nota varamarkvörð sinn þegar Claudio Bravo var rekinn útaf í Meistaradeildinni í gær. Þá voru góð ráð dýr. Guardiola vissi hins vegar greinilega af markmannshæfileikum bakvarðarins því allt í einu sást Kyle Walker gera sig klárann að koma í markið. Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport í Meistaradeildinni hitti naglann á höfuðið því fljótlega eftir að hann sá rauða spjaldið fara á loft þá nefndi hann möguleikann á að setja Kyle Walker í markið. Það má sjá það hér fyrir neðan.Klippa: Claudio Bravo fær rautt og Kyle Walker fer í markið Kyle Walker var síðan kominn í markmannstreyju Claudio Bravo, í hanskana og hljóp svo inn á í markið. Walker þurfti að byrja á því að verja aukaspyrnu á hættulegum stað. Honum tókst það og varð um leið fyrsti enski markvöðurinn í næstum því þrjú ár sem nær að verja skot í Meistaradeildinni.Kyle Walker makes his first save as Manchester City goalkeeper #ChampionsLeague#OptusSportpic.twitter.com/I2hOXr2lpY — Optus Sport (@OptusSport) November 6, 2019 Síðastur á undan Walker til að verja skot í Meistaradeildinni var Ben Hamer í desember 2016. Hann stóð þá í marki Leicester City og varði skot í leik á móti Porto.1 - Kyle Walker was the first English goalkeeper to make a save in the UEFA Champions League since Ben Hamer (for Leicester City vs FC Porto) in December 2016. Unbeatable. (H/T @RichJolly) pic.twitter.com/Zna5b0UKET — OptaJoe (@OptaJoe) November 7, 2019
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira