Harðar aðgerðir vegna ljósmyndarinnar örlagaríku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. nóvember 2019 15:00 Talið er að konan sé að læra að verða flugfreyja við Guilin-háskóla. Stjórnendur kínverska flugfélagsins Air Guilin þurfa að taka á sig launalækkun eftir að ljósmynd af konu sem tekin var í flugstjórnarklefa flugvélar félagsins fór í mikla dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum. Myndin var tekin í janúar síðastliðnum í flugi Air Gulin á milli kínversku borganna Guilin og Yangzhou, að því er breska ríkisútvarpið BBC hafði eftir kínverskum miðlum. Myndin vakti þó ekki athygli á samfélagsmiðlum fyrr en í liðinni viku og flugfélagið greip þá fyrst til aðgerða. Flugmaðurinn sem talinn er hafa boðið konununni í flugstjórnarklefann hefur verið settur í lífstíðarbann. Hann er þó ekki sá eini sem þarf að glíma við eftirköst hinnar örlagaríku ljósmyndar. Kínverskir miðlar greina frá því í dag að háttsettir yfirmenn flugfélagsins hafi verið áminntir formlega vegna málsins, auk þess sem að laun þeirra hafi verið lækkuðÞannig greinir CNN frá því að Xu Xin, forstjóri félagsins, hafi hlotið „alvarlega áminningu“ og þriggja mánaða launalækkun. Framkvæmdastjórinn Qu Taoji hlaut einnig aðvörun og þriggja mánaða launalækkun auk þess sem hann var lækkaður um tign. Þá hlutu aðstoðarframkvæmdastjóri viðhaldsdeildar félagsins, framkvæmdastjóri öryggisdeildar og öryggisstjóri flugfélagsins einnig þriggja mánaða launalækkun. Flugfélagið rannsakar málið en talið er aðgerðirnar nú séu liður í því að endurheimta traust almennings og fjölmiðla á flugfélaginu, en flugfélagið hefur verið gagnrýnt harðlega á kínverskum samfélagsmiðlum sem og í fjölmiðlum, vegna málsins. Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Örlagarík ljósmynd úr flugstjórnarklefanum Flugmaður kínverska flugfélagsins Air Guilin hefur verið settur í lífstíðarflugbann eftir að mynd af konu, sem tekin var í flugstjórnarklefa flugvélar undir hans stjórn, fór í mikla dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum. 5. nóvember 2019 08:10 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Stjórnendur kínverska flugfélagsins Air Guilin þurfa að taka á sig launalækkun eftir að ljósmynd af konu sem tekin var í flugstjórnarklefa flugvélar félagsins fór í mikla dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum. Myndin var tekin í janúar síðastliðnum í flugi Air Gulin á milli kínversku borganna Guilin og Yangzhou, að því er breska ríkisútvarpið BBC hafði eftir kínverskum miðlum. Myndin vakti þó ekki athygli á samfélagsmiðlum fyrr en í liðinni viku og flugfélagið greip þá fyrst til aðgerða. Flugmaðurinn sem talinn er hafa boðið konununni í flugstjórnarklefann hefur verið settur í lífstíðarbann. Hann er þó ekki sá eini sem þarf að glíma við eftirköst hinnar örlagaríku ljósmyndar. Kínverskir miðlar greina frá því í dag að háttsettir yfirmenn flugfélagsins hafi verið áminntir formlega vegna málsins, auk þess sem að laun þeirra hafi verið lækkuðÞannig greinir CNN frá því að Xu Xin, forstjóri félagsins, hafi hlotið „alvarlega áminningu“ og þriggja mánaða launalækkun. Framkvæmdastjórinn Qu Taoji hlaut einnig aðvörun og þriggja mánaða launalækkun auk þess sem hann var lækkaður um tign. Þá hlutu aðstoðarframkvæmdastjóri viðhaldsdeildar félagsins, framkvæmdastjóri öryggisdeildar og öryggisstjóri flugfélagsins einnig þriggja mánaða launalækkun. Flugfélagið rannsakar málið en talið er aðgerðirnar nú séu liður í því að endurheimta traust almennings og fjölmiðla á flugfélaginu, en flugfélagið hefur verið gagnrýnt harðlega á kínverskum samfélagsmiðlum sem og í fjölmiðlum, vegna málsins.
Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Örlagarík ljósmynd úr flugstjórnarklefanum Flugmaður kínverska flugfélagsins Air Guilin hefur verið settur í lífstíðarflugbann eftir að mynd af konu, sem tekin var í flugstjórnarklefa flugvélar undir hans stjórn, fór í mikla dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum. 5. nóvember 2019 08:10 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Örlagarík ljósmynd úr flugstjórnarklefanum Flugmaður kínverska flugfélagsins Air Guilin hefur verið settur í lífstíðarflugbann eftir að mynd af konu, sem tekin var í flugstjórnarklefa flugvélar undir hans stjórn, fór í mikla dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum. 5. nóvember 2019 08:10