Slavia Prag fyrsta liðið í sjö ár sem náði að stoppa Lionel Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 17:00 Lionel Messi var nokkrum sinnum nálægt því að skora. Getty/Tim Clayton Lionel Messi og félagar í Barcelona náðu ekki að brjóta niður varnarmúr tékkneska liðsins Slavia Prag í Meistaradeildinni í gær. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og Lionel Messi náði ekki að skora þrátt fyrir margar fínar tilraunir. Hann átti meðal skot í slá og niður í fyrri hálfleiknum og þá varði markvörður tékkneska liðsins einnig frá honum af stuttu færi.Barcelona have failed to score for the first time in 46 home games. Read all about the stalemate against Slavia Prague in the Champions Leaguehttps://t.co/7gSls327Yopic.twitter.com/Jsv65JgSwI — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Þetta þýddi að í fyrsta sinn í sjö ár eða frá árinu 2012, náði Lionel Messi hvorki að skora eða gefa stoðsendingu í leik á Nývangi í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar en það kom fram hjá BBC. Liverpool, Paris Saint-Germain og Bayern München höfðu öll reynt að stoppa Messi án árangurs en það voru Tékkarnir sem náðu því loksins. Lionel Messi lagði upp mark í 2-1 sigri Barcelona á Internazionale í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni á þessu tímabili en Messi hefur aðeins skorað eitt mark í fjórum leikjum í Meistaradeildinni 2019-20 og það kom mark í útileiknum á móti Slavia Prag. Á sama tíma í fyrra var Messi aðeins búinn að spila tvo af fyrstu Meistaradeildarleikjum Barcelona liðsins en var engu að síður búinn að skora fimm mörk.Seven years A run of 29 games with a goal or assist THIRTY-SEVEN goals Liverpool, PSG and Bayern couldn't stop him - but Slavia Prague could https://t.co/sAGr2uNHWT — GiveMeSport (@GiveMeSport) November 6, 2019Lionel Messi lék fimm Meistaradeildarleiki á Nývangi á síðasta tímabili og hann skoraði 9 mörk í þeim þar af tvö á móti bæði Manchester United og Liverpool í útslátarkeppninni. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn í 46 heimaleikjum í öllum keppnum þar sem Barcelona liðið nær ekki að skora. Síðast skoruðu Börsungar ekki á Nývangi þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Getafe í febrúar 2018. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Lionel Messi og félagar í Barcelona náðu ekki að brjóta niður varnarmúr tékkneska liðsins Slavia Prag í Meistaradeildinni í gær. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og Lionel Messi náði ekki að skora þrátt fyrir margar fínar tilraunir. Hann átti meðal skot í slá og niður í fyrri hálfleiknum og þá varði markvörður tékkneska liðsins einnig frá honum af stuttu færi.Barcelona have failed to score for the first time in 46 home games. Read all about the stalemate against Slavia Prague in the Champions Leaguehttps://t.co/7gSls327Yopic.twitter.com/Jsv65JgSwI — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Þetta þýddi að í fyrsta sinn í sjö ár eða frá árinu 2012, náði Lionel Messi hvorki að skora eða gefa stoðsendingu í leik á Nývangi í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar en það kom fram hjá BBC. Liverpool, Paris Saint-Germain og Bayern München höfðu öll reynt að stoppa Messi án árangurs en það voru Tékkarnir sem náðu því loksins. Lionel Messi lagði upp mark í 2-1 sigri Barcelona á Internazionale í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni á þessu tímabili en Messi hefur aðeins skorað eitt mark í fjórum leikjum í Meistaradeildinni 2019-20 og það kom mark í útileiknum á móti Slavia Prag. Á sama tíma í fyrra var Messi aðeins búinn að spila tvo af fyrstu Meistaradeildarleikjum Barcelona liðsins en var engu að síður búinn að skora fimm mörk.Seven years A run of 29 games with a goal or assist THIRTY-SEVEN goals Liverpool, PSG and Bayern couldn't stop him - but Slavia Prague could https://t.co/sAGr2uNHWT — GiveMeSport (@GiveMeSport) November 6, 2019Lionel Messi lék fimm Meistaradeildarleiki á Nývangi á síðasta tímabili og hann skoraði 9 mörk í þeim þar af tvö á móti bæði Manchester United og Liverpool í útslátarkeppninni. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn í 46 heimaleikjum í öllum keppnum þar sem Barcelona liðið nær ekki að skora. Síðast skoruðu Börsungar ekki á Nývangi þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Getafe í febrúar 2018.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira