Lækna-Tómas sá læknir sem skrifar mest út af viagra Jakob Bjarnar skrifar 6. nóvember 2019 10:24 Með fullri reisn á toppinn. Viagra er lyf sem virkar ágætlega við hæðarveiki. visir/pjetur Tómas Guðbjartsson hjarta- og lungnaskurðlæknir og fjallamaður upplýsti í morgun að hann væri sennilega sá læknir sem skrifar einna mest út af viagra sem þekkt er sem stinningarlyf. Tómas var mættur í Bítið til að ræða háfjallaveiki en mjög fjallgöngur hafa færst mjög í aukana meðal landsmanna á undanförnum árum og fjölmargir klífa háa tinda í öðrum löndum. Fimmtungur þeirra sem fer yfir 3000 metra hæð finnur fyrir einkennum sem kalla má hæðarveiki. Og þegar menn eru að tala um bacecamp í Everest, sem dæmi, þá eru menn komnir upp í 4 til 5 þúsund metra hæð og þá er prósenta þeirra sem fá hæðarveiki 50 til 60 prósent. Einkenni háfjallaveiki eru hausverkur, meltingartruflanir, svefntruflanir og ógleði. Spurningu var beint til Tómasar frá hlustanda, hvort ekki væri rétt að viagra væri lyf sem gæti spornað gegn hæðarveiki og læknirinn sagði það vissulega svo vera. „Viagra virkar á hæðarveiki, sérstaklega hæðarlungnabjúg. Og er stundum notað sem fyrirbyggjandi. Mörgum finnst það spennandi. Ég er sennilega sá læknir sem skrifar einna mest út af viagra. Það koma allir til mín og segjast vera að fara á einhver há fjöll. En það er staðreynd að það getur reynst vel og það er einmitt sérstakur kafli, minnst sérstaklega á þessi lyf; síalis og viagra en þau hafa áhrif á lungnaþrýsting.“ Hlusta má á viðtalið við Tómas í heild hér neðar. Bítið Fjallamennska Heilbrigðismál Kynlíf Lyf Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Sjá meira
Tómas Guðbjartsson hjarta- og lungnaskurðlæknir og fjallamaður upplýsti í morgun að hann væri sennilega sá læknir sem skrifar einna mest út af viagra sem þekkt er sem stinningarlyf. Tómas var mættur í Bítið til að ræða háfjallaveiki en mjög fjallgöngur hafa færst mjög í aukana meðal landsmanna á undanförnum árum og fjölmargir klífa háa tinda í öðrum löndum. Fimmtungur þeirra sem fer yfir 3000 metra hæð finnur fyrir einkennum sem kalla má hæðarveiki. Og þegar menn eru að tala um bacecamp í Everest, sem dæmi, þá eru menn komnir upp í 4 til 5 þúsund metra hæð og þá er prósenta þeirra sem fá hæðarveiki 50 til 60 prósent. Einkenni háfjallaveiki eru hausverkur, meltingartruflanir, svefntruflanir og ógleði. Spurningu var beint til Tómasar frá hlustanda, hvort ekki væri rétt að viagra væri lyf sem gæti spornað gegn hæðarveiki og læknirinn sagði það vissulega svo vera. „Viagra virkar á hæðarveiki, sérstaklega hæðarlungnabjúg. Og er stundum notað sem fyrirbyggjandi. Mörgum finnst það spennandi. Ég er sennilega sá læknir sem skrifar einna mest út af viagra. Það koma allir til mín og segjast vera að fara á einhver há fjöll. En það er staðreynd að það getur reynst vel og það er einmitt sérstakur kafli, minnst sérstaklega á þessi lyf; síalis og viagra en þau hafa áhrif á lungnaþrýsting.“ Hlusta má á viðtalið við Tómas í heild hér neðar.
Bítið Fjallamennska Heilbrigðismál Kynlíf Lyf Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Sjá meira