Færa úrslitaleikinn frá Síle til Perú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 11:30 River Plate frá Argentínu og Flamengo frá Brasilíu spila til úrslita í ár. Mynd/Twitter/@Libertadores Mótmælin í Síle hafa ekki aðeins áhrif á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og ferðir sænska aðgerðasinnans Gretu Thunberg heldur einnig á stærstu fótboltakeppni Suður-Ameríku. Úrslitaleikurinn í Suðurameríkukeppni félagsliða, CopaLibertadores, átti að fara fram í Santiago í Síle en ekkert verður af því. Úrslitaleikurinn hefur nú verið færður frá Síle til nágrannaríkisins Perú. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP25, hafði áður verið flutt frá Síle til Spánar. Así será la devolución de entradas de la Final Única de la #Libertadores: los hinchas que habían comprado boletos tendrán prioridad para adquirir tickets para @Lima2019https://t.co/GgsXuD57dK — CONMEBOL Libertadores (@Libertadores) November 6, 2019 Mótmælin í Síle hófust 20.október síðastliðinn og hafa síðan þróast út í margra vikna mótmæli gegn miklum ójöfnuði í landinu. Tuttugu hafa dáið í mótmælunum og yfir sjö þúsund manns hafa verið handtekin. Leikurinn sem er á milli, RiverPlate frá Argentínu og Flamengo frá Brasilíu, fer nú fram í Lima, höfuðborg Perú 23. nóvember næstkomandi. Knattspyrnusamband Suður-Ameríku fundaði sérstaklega vegna málsins og tók þessa ákvörðun eftir að hafa fengið tilboð frá stjórnvöldum í Perú. Vináttulandsleikur Bólivíu og Síle, sem átti að fara fram 15. nóvember, hefur einnig verið frestað. Þetta er annað árið í röð sem þarf að flytja úrslitaleik CopaLibertadores en í fyrra kom það til eftir óeirðir í BuenosAires þar sem ráðist var á liðsrútu BocaJuniors á leið hennar í seinni leikinn.BuenosAires liðin RiverPlate og BocaJuniors mættust í úrslitaleiknum í fyrra en seinni úrslitaleikurinn var á endanum færður til Spánar. Í ár fer bara fram einn úrslitaleikur í keppninni í stað tveggja áður. Leikurinn fer líka fram á hlutlausum velli en ekki á heimavöllum beggja liða eins og áður. Chile Fótbolti Perú Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Mótmælin í Síle hafa ekki aðeins áhrif á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og ferðir sænska aðgerðasinnans Gretu Thunberg heldur einnig á stærstu fótboltakeppni Suður-Ameríku. Úrslitaleikurinn í Suðurameríkukeppni félagsliða, CopaLibertadores, átti að fara fram í Santiago í Síle en ekkert verður af því. Úrslitaleikurinn hefur nú verið færður frá Síle til nágrannaríkisins Perú. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP25, hafði áður verið flutt frá Síle til Spánar. Así será la devolución de entradas de la Final Única de la #Libertadores: los hinchas que habían comprado boletos tendrán prioridad para adquirir tickets para @Lima2019https://t.co/GgsXuD57dK — CONMEBOL Libertadores (@Libertadores) November 6, 2019 Mótmælin í Síle hófust 20.október síðastliðinn og hafa síðan þróast út í margra vikna mótmæli gegn miklum ójöfnuði í landinu. Tuttugu hafa dáið í mótmælunum og yfir sjö þúsund manns hafa verið handtekin. Leikurinn sem er á milli, RiverPlate frá Argentínu og Flamengo frá Brasilíu, fer nú fram í Lima, höfuðborg Perú 23. nóvember næstkomandi. Knattspyrnusamband Suður-Ameríku fundaði sérstaklega vegna málsins og tók þessa ákvörðun eftir að hafa fengið tilboð frá stjórnvöldum í Perú. Vináttulandsleikur Bólivíu og Síle, sem átti að fara fram 15. nóvember, hefur einnig verið frestað. Þetta er annað árið í röð sem þarf að flytja úrslitaleik CopaLibertadores en í fyrra kom það til eftir óeirðir í BuenosAires þar sem ráðist var á liðsrútu BocaJuniors á leið hennar í seinni leikinn.BuenosAires liðin RiverPlate og BocaJuniors mættust í úrslitaleiknum í fyrra en seinni úrslitaleikurinn var á endanum færður til Spánar. Í ár fer bara fram einn úrslitaleikur í keppninni í stað tveggja áður. Leikurinn fer líka fram á hlutlausum velli en ekki á heimavöllum beggja liða eins og áður.
Chile Fótbolti Perú Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira