Gervigreind gæti leitað upp ólöglega lyfjanotkun íþróttafólks innan tveggja ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 10:30 Gervigreindin gæti hjálpað til í rannsóknum á ólöglegri lyfjanotkun. Getty/Frederic T Stevens Alþjóðalyfjaeftirlitið eltir uppi nýjustu tækniframfarir í baráttu sinni gegn ólöglegri lyfjanotkun í íþróttum. Nú hefur stefnan verið sett á að nýta sér gervigreind í allra næstu framtíð. Telegraph segir frá metnaðarfullu markmiði Wada að innan tveggja ára verði Alþjóðalyfjaeftirlitið farið að nota gervigreind við að leita upp íþróttamenn sem nota ólögleg efni.Exclusive: World Anti-Doping Agency hoping to use AI to target drugs cheats within two years @timwighttps://t.co/eJbneb1ZvB — Telegraph Sport (@TelegraphSport) November 5, 2019Alls eru yfir þrjú hundruð þúsund lyfjapróf framkvæmd á íþróttafólki á hverju ári út um allan heim en margir hafa áhyggjur af virkni prófanna og getunni að gera nákvæmar og allar nauðsynlegar rannsóknir á þeim. Svindlararnir eru oft nokkrum skrefum á undan eins og sést vel á því að Ólympíuverðlaunahafar eru að falla á lyfjaprófum mörgum árum seinna þegar tækni lyfjaeftirlitsins hefur loksins náð í skottið á þeiom. Hér gæti gervigreindin komið mjög sterk inn og aukið árangurinn í baráttunni. Með henni væri meiri líkur á því að uppgötva ólögleg efni í sýnum íþróttafólksins. „Gervigreindin býður upp á einn augljósan gróða sem er að taka saman mikið magn af upplýsingum og lesa úr þeim sem er eitthvað sem mannsheilinn ræður ekki við,“ sagði Olivier Rabin, yfirmaður á vísindasviði Wada. „Við viljum nota gervigreindina til að auka getu okkar að ná yfir fleiri próf. Með henni gætum við vaktað grunsamlega fylgni sem gæti verið vísbending um ólöglega lyfjanotkun hjá íþróttafólki,“ sagði Olivier Rabin. „Þetta boðar mjög gott og við erum hér með eitthvað sem mun hafa mjög jákvæð áhrif á það hvernig við skipuleggjum og framkvæmum lyfjapróf í baráttunni gegn ólöglegri lyfjanotkun í íþróttum,“ sagði Rabin. Íþróttir Lyf Tækni Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Sjá meira
Alþjóðalyfjaeftirlitið eltir uppi nýjustu tækniframfarir í baráttu sinni gegn ólöglegri lyfjanotkun í íþróttum. Nú hefur stefnan verið sett á að nýta sér gervigreind í allra næstu framtíð. Telegraph segir frá metnaðarfullu markmiði Wada að innan tveggja ára verði Alþjóðalyfjaeftirlitið farið að nota gervigreind við að leita upp íþróttamenn sem nota ólögleg efni.Exclusive: World Anti-Doping Agency hoping to use AI to target drugs cheats within two years @timwighttps://t.co/eJbneb1ZvB — Telegraph Sport (@TelegraphSport) November 5, 2019Alls eru yfir þrjú hundruð þúsund lyfjapróf framkvæmd á íþróttafólki á hverju ári út um allan heim en margir hafa áhyggjur af virkni prófanna og getunni að gera nákvæmar og allar nauðsynlegar rannsóknir á þeim. Svindlararnir eru oft nokkrum skrefum á undan eins og sést vel á því að Ólympíuverðlaunahafar eru að falla á lyfjaprófum mörgum árum seinna þegar tækni lyfjaeftirlitsins hefur loksins náð í skottið á þeiom. Hér gæti gervigreindin komið mjög sterk inn og aukið árangurinn í baráttunni. Með henni væri meiri líkur á því að uppgötva ólögleg efni í sýnum íþróttafólksins. „Gervigreindin býður upp á einn augljósan gróða sem er að taka saman mikið magn af upplýsingum og lesa úr þeim sem er eitthvað sem mannsheilinn ræður ekki við,“ sagði Olivier Rabin, yfirmaður á vísindasviði Wada. „Við viljum nota gervigreindina til að auka getu okkar að ná yfir fleiri próf. Með henni gætum við vaktað grunsamlega fylgni sem gæti verið vísbending um ólöglega lyfjanotkun hjá íþróttafólki,“ sagði Olivier Rabin. „Þetta boðar mjög gott og við erum hér með eitthvað sem mun hafa mjög jákvæð áhrif á það hvernig við skipuleggjum og framkvæmum lyfjapróf í baráttunni gegn ólöglegri lyfjanotkun í íþróttum,“ sagði Rabin.
Íþróttir Lyf Tækni Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Sjá meira