Uppgjör: Hamilton tryggði sér titilinn í spennandi kappakstri Bragi Þórðarson skrifar 4. nóvember 2019 22:00 Bottas fagnaði sigri í kvöldsólinni í Texas er Hamilton fagnaði sínum sjötta titli. Getty Valtteri Bottas stóð uppi sem sigurvegar í bandaríska Formúlu 1 kappakstrinum um helgina. Bottas þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á heimsmeistaratitlinum en liðsfélagi hans, Lewis Hamtilon endaði annar og tryggði sér því sinn sjötta titil í greininni. Bottas byrjaði á ráspól en Hamilton aðeins fimmti eftir slæma tímatöku hjá Bretanum. ,,Ég horfði ekkert á bílinn fyrir framan, ég hafði bara augu á fyrsta sætinu'' sagði Hamilton um ræsinguna. Lewis var strax á fyrsta hring kominn upp í þriðja sætið eftir að hafa tekið fram úr báðum Ferrari bílunum sem byrjuðu kappaksturinn hræðilega.Óskarsverðlaunahafinn Matthew McConaughey fagnaði titlinum með Lewis.GettyLeclerc í einskinsmannslandiCharles Leclerc hefur átt góðu gengi að fagna á síðari hluta tímabilsins en lítið gekk hjá Mónakó búanum í Bandaríkjunum um helgina. Leclerc ræsti fjórði og endaði á sama stað eftir hringina 56 sem eknir voru á Circuit of the Americas brautinni í Texas. Charles var aldrei nálægt því að keppa um sæti á verðlaunapalli og virtist Ferrari bíllinn eiga langt í land. Það fór ver hjá liðsfélaga Leclerc, Sebastian Vettel. Þjóðverjinn var í tómu barsli með bíl sinn fyrstu átta hringi keppninnar og kom í ljós að fjöðrunarbúnaður bílsins var skemmdur. Á áttunda hring gaf spyrna sig hægra megin að aftan og varð Vettel frá að hverfa. Nú þegar Hamilton er búinn að tryggja sér titilinn færast augun að slagnum um þriðja sætið í mótinu. Bottas er öruggur með annað sætið en Leclerc, Verstappen og Vettel berjast um það þriðja. Aðeins 19 stig skilja að ökumennina þrjá þegar tvær keppnir eru eftir. Næsta umferð fer fram í Brasilíu eftir tvær vikur. Formúla Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Valtteri Bottas stóð uppi sem sigurvegar í bandaríska Formúlu 1 kappakstrinum um helgina. Bottas þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á heimsmeistaratitlinum en liðsfélagi hans, Lewis Hamtilon endaði annar og tryggði sér því sinn sjötta titil í greininni. Bottas byrjaði á ráspól en Hamilton aðeins fimmti eftir slæma tímatöku hjá Bretanum. ,,Ég horfði ekkert á bílinn fyrir framan, ég hafði bara augu á fyrsta sætinu'' sagði Hamilton um ræsinguna. Lewis var strax á fyrsta hring kominn upp í þriðja sætið eftir að hafa tekið fram úr báðum Ferrari bílunum sem byrjuðu kappaksturinn hræðilega.Óskarsverðlaunahafinn Matthew McConaughey fagnaði titlinum með Lewis.GettyLeclerc í einskinsmannslandiCharles Leclerc hefur átt góðu gengi að fagna á síðari hluta tímabilsins en lítið gekk hjá Mónakó búanum í Bandaríkjunum um helgina. Leclerc ræsti fjórði og endaði á sama stað eftir hringina 56 sem eknir voru á Circuit of the Americas brautinni í Texas. Charles var aldrei nálægt því að keppa um sæti á verðlaunapalli og virtist Ferrari bíllinn eiga langt í land. Það fór ver hjá liðsfélaga Leclerc, Sebastian Vettel. Þjóðverjinn var í tómu barsli með bíl sinn fyrstu átta hringi keppninnar og kom í ljós að fjöðrunarbúnaður bílsins var skemmdur. Á áttunda hring gaf spyrna sig hægra megin að aftan og varð Vettel frá að hverfa. Nú þegar Hamilton er búinn að tryggja sér titilinn færast augun að slagnum um þriðja sætið í mótinu. Bottas er öruggur með annað sætið en Leclerc, Verstappen og Vettel berjast um það þriðja. Aðeins 19 stig skilja að ökumennina þrjá þegar tvær keppnir eru eftir. Næsta umferð fer fram í Brasilíu eftir tvær vikur.
Formúla Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira