Giannis sýndi sparihliðarnar gegn meisturunum og 76ers ósigraðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2019 09:14 Giannis Antetokounmpo var í stuði gegn meisturum Toronto Raptors. vísir/getty Giannis Antetokounmpo skoraði 36 stig, tók 15 fráköst, gaf átta stoðsendingar og varði fjögur skot þegar Milwaukee Bucks vann meistara Toronto Raptors, 115-105, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.@Giannis_An34 stuffs the stat sheet with 36 PTS, 15 REB, 8 AST, 4 BLK in the @Bucks victory over Toronto! #FearTheDeerpic.twitter.com/CwULm1F7AL — NBA (@NBA) November 3, 2019 Þessi lið áttust við í úrslitum Austurdeildarinnar á síðasta tímabili þar sem Toronto hafði betur, 4-2. Milwaukee og Toronto hafa bæði unnið fjóra leiki á tímabilinu og tapað tveimur. Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Þriggja stiga skot Furkans Korkmaz þegar 0,4 sekúndur voru eftir tryggði Philadelphia 76ers sigur á Portland Trail Blazers, 128-129. Philadelphia er eina ósigraða lið NBA-deildarinnar á tímabilinu.FURKAN KORKMAZ FOR THE @SIXERS WIN! #PHILAUNITEpic.twitter.com/cyr3xHqF9G — NBA (@NBA) November 3, 2019 Al Horford skoraði 25 stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris 23. Joel Embiid var fjarri góðu gamni vegna leikbanns. Andre Drummond skoraði 25 stig og tók 20 fráköst þegar Detroit Pistons lagði Brooklyn Nets að velli, 113-109. Þetta er þriðji leikurinn í röð þar sem Drummond er með a.m.k. 20 stig og 20 fráköst.25 PTS | 20 REB | 6 AST | 5 BLK | 3 STL@AndreDrummond dominates in the win over Brooklyn! The @DetroitPistons center is now the 20th player in @NBAHistory to record at least 20 PTS and 20 REB in three or more straight games. pic.twitter.com/3VA4qjaOrK — NBA (@NBA) November 3, 2019 Kyrie Irving var með þrefalda tvennu hjá Brooklyn; 20 stig, ellefu fráköst og tíu stoðsendingar. Þá bar Oklahoma City Thunder sigurorð af New Orleans Pelicans, 115-104. New Orleans hefur aðeins unnið einn af fyrstu sex leikjum sínum í vetur. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 23 stig fyrir fyrir Oklahoma sem er með tvo sigra og fjögur töp.Úrslitin í nótt: Milwaukee 115-105 Toronto Portland 128-129 Philadelphia Detroit 113-109 Brooklyn Oklahoma 115-104 New Orleans Orlando 87-91 Denver Washington 109-131 Minnesota Memphis 105-114 Phoenix Golden State 87-93 Charlottethe updated #NBA standings through Nov. 2nd! pic.twitter.com/Y9VKtVxlO3 — NBA (@NBA) November 3, 2019 NBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 36 stig, tók 15 fráköst, gaf átta stoðsendingar og varði fjögur skot þegar Milwaukee Bucks vann meistara Toronto Raptors, 115-105, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.@Giannis_An34 stuffs the stat sheet with 36 PTS, 15 REB, 8 AST, 4 BLK in the @Bucks victory over Toronto! #FearTheDeerpic.twitter.com/CwULm1F7AL — NBA (@NBA) November 3, 2019 Þessi lið áttust við í úrslitum Austurdeildarinnar á síðasta tímabili þar sem Toronto hafði betur, 4-2. Milwaukee og Toronto hafa bæði unnið fjóra leiki á tímabilinu og tapað tveimur. Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Þriggja stiga skot Furkans Korkmaz þegar 0,4 sekúndur voru eftir tryggði Philadelphia 76ers sigur á Portland Trail Blazers, 128-129. Philadelphia er eina ósigraða lið NBA-deildarinnar á tímabilinu.FURKAN KORKMAZ FOR THE @SIXERS WIN! #PHILAUNITEpic.twitter.com/cyr3xHqF9G — NBA (@NBA) November 3, 2019 Al Horford skoraði 25 stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris 23. Joel Embiid var fjarri góðu gamni vegna leikbanns. Andre Drummond skoraði 25 stig og tók 20 fráköst þegar Detroit Pistons lagði Brooklyn Nets að velli, 113-109. Þetta er þriðji leikurinn í röð þar sem Drummond er með a.m.k. 20 stig og 20 fráköst.25 PTS | 20 REB | 6 AST | 5 BLK | 3 STL@AndreDrummond dominates in the win over Brooklyn! The @DetroitPistons center is now the 20th player in @NBAHistory to record at least 20 PTS and 20 REB in three or more straight games. pic.twitter.com/3VA4qjaOrK — NBA (@NBA) November 3, 2019 Kyrie Irving var með þrefalda tvennu hjá Brooklyn; 20 stig, ellefu fráköst og tíu stoðsendingar. Þá bar Oklahoma City Thunder sigurorð af New Orleans Pelicans, 115-104. New Orleans hefur aðeins unnið einn af fyrstu sex leikjum sínum í vetur. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 23 stig fyrir fyrir Oklahoma sem er með tvo sigra og fjögur töp.Úrslitin í nótt: Milwaukee 115-105 Toronto Portland 128-129 Philadelphia Detroit 113-109 Brooklyn Oklahoma 115-104 New Orleans Orlando 87-91 Denver Washington 109-131 Minnesota Memphis 105-114 Phoenix Golden State 87-93 Charlottethe updated #NBA standings through Nov. 2nd! pic.twitter.com/Y9VKtVxlO3 — NBA (@NBA) November 3, 2019
NBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Sjá meira