Bottas á ráspól í Texas Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. nóvember 2019 22:05 Valtteri Bottas keyrir fyrir Mercedes vísir/getty Valtteri Bottas verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Texas verður ræstur annað kvöld eftir að hafa verið hraðastur í tímatökunni í kvöld. Bottas átti besta tímann eftir fyrri hring síðasta hluta tímatökunnar en mjótt var þó á mununum. Enginn af keppinautum hans náði að skáka honum í seinni hringnum svo Bottas verður á ráspól. Hans besti tími var 1:32.029 mínútur, sem er brautarmet. Hann var aðeins 0,012 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel sem varð annar. Max Verstappen á Red Bull náði þriðja besta tímanum, Charles Leclerc var fjórði og maðurinn sem freistar þess að verða heimsmeistari á morgun, Lewis Hamilton, þurfti að sætta sig við fimmta sætið. Kappaksturinn á morgun hefst klukkan 19:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Valtteri Bottas verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Texas verður ræstur annað kvöld eftir að hafa verið hraðastur í tímatökunni í kvöld. Bottas átti besta tímann eftir fyrri hring síðasta hluta tímatökunnar en mjótt var þó á mununum. Enginn af keppinautum hans náði að skáka honum í seinni hringnum svo Bottas verður á ráspól. Hans besti tími var 1:32.029 mínútur, sem er brautarmet. Hann var aðeins 0,012 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel sem varð annar. Max Verstappen á Red Bull náði þriðja besta tímanum, Charles Leclerc var fjórði og maðurinn sem freistar þess að verða heimsmeistari á morgun, Lewis Hamilton, þurfti að sætta sig við fimmta sætið. Kappaksturinn á morgun hefst klukkan 19:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira