Átök á Gaza hafin að nýju Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. nóvember 2019 14:48 Ísraelsher hóf árásir á Gaza að nýju eftir mánaðar hlé. skjáskot/AP Ísraelskar herflugvélar hófu árás á svæði þar sem hópar herskárra Palestínumanna héldu til á Gaza snemma á sunnudagsmorgunn. Aðeins fáar klukkustundir voru liðnar frá því að palestínskir vígamenn höfðu skotið tíu eldflaugum í átt að suður Ísrael sem markaði enda á mánaðarlangri hernaðarlægð við landamærin. Frá þessu er greint á vef fréttastofu AP. Í yfirlýsingu frá ísraelska hernum sagði að herflugvéla hans hafi hafið árás á hryðjuverkaógnir í Gaza. Palestínskir fjölmiðlar greindu frá því að árásunum hafi sérstaklega verið beint að þjálfunarbúðum og útvarðarstöðvum Hamas, sem eru íslömsk vígasamtök sem stjórna Gaza, og fleiri samtaka. Heilbrigðisyfirvöld á Gaza segja að þrír palestínskir menn hafi særst í árásunum eftir að hafa verið hæfðir af sprengjubrotum í einni árásanna. Þeir hafi verið nokkuð illa særðir. Aðilar sem urðu vitni að árásinni við Nasser sjúkrahúsið í borginni Khan Younis segja að mennirnir þrír hafi setið í aldingarði fyrir neðan eina útvarðarstöðina sem ráðist var á. Seint á föstudag höfðu palestínskir vígamenn skotið tíu eldflaugum yfir landamærin á örstuttum tíma. Þær lentu á húsi sem skemmdist en ekki hefur verið greint frá mannfalli. Ísraelska lögreglan sagði að sprengjubrot hafi skemmt húsið sem var staðsett í bænum Sderot í suðurhluta Ísrael. Myndband sem var tekið upp eftir árásina á föstudag sést bíll sem lagt var nærri húsinu sem hefur orðið fyrir höggi en allar rúðurnar í bílnum voru brotnar. Enginn vígahópur hefur tekið ábyrgð á árásinni á föstudag en Ísrael kennir Hamas samtökunum fyrir allar árásir frá Gaza.Klippa: Árás á Gaza Ísrael Palestína Tengdar fréttir Netanyahu heitir því að innlima Vesturbakkann Benjamin Netanyahu, Ísraelsforseti var rétt í þessu dreginn af sviði og færður í sprengjubyrgi þar sem eldflaugum var skotið í átt að Ashdod, þar sem hann var staddur, frá Gaza. 10. september 2019 18:34 Fordæma fyrirætlanir Netanjahú um að innlima hluta Vesturbakkans Arabaþjóðirnar hafa fordæmt nýja áætlun Benjamíns Netanjahús forsætisráðherra Ísraels sem lofar því nú að innlima hluta Vesturbakkans inn í Ísrael. 11. september 2019 07:06 Landtökubyggðir Ísraela stækkuðu eftir að Trump varð forseti Um 60% fleiri bygginarleyfi voru gefin út fyrir landtökumenn gyðinga í Austur-Jerúsalem fyrstu tvö ár forsetatíðar Trump en árin tvö á undan. 12. september 2019 12:14 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
Ísraelskar herflugvélar hófu árás á svæði þar sem hópar herskárra Palestínumanna héldu til á Gaza snemma á sunnudagsmorgunn. Aðeins fáar klukkustundir voru liðnar frá því að palestínskir vígamenn höfðu skotið tíu eldflaugum í átt að suður Ísrael sem markaði enda á mánaðarlangri hernaðarlægð við landamærin. Frá þessu er greint á vef fréttastofu AP. Í yfirlýsingu frá ísraelska hernum sagði að herflugvéla hans hafi hafið árás á hryðjuverkaógnir í Gaza. Palestínskir fjölmiðlar greindu frá því að árásunum hafi sérstaklega verið beint að þjálfunarbúðum og útvarðarstöðvum Hamas, sem eru íslömsk vígasamtök sem stjórna Gaza, og fleiri samtaka. Heilbrigðisyfirvöld á Gaza segja að þrír palestínskir menn hafi særst í árásunum eftir að hafa verið hæfðir af sprengjubrotum í einni árásanna. Þeir hafi verið nokkuð illa særðir. Aðilar sem urðu vitni að árásinni við Nasser sjúkrahúsið í borginni Khan Younis segja að mennirnir þrír hafi setið í aldingarði fyrir neðan eina útvarðarstöðina sem ráðist var á. Seint á föstudag höfðu palestínskir vígamenn skotið tíu eldflaugum yfir landamærin á örstuttum tíma. Þær lentu á húsi sem skemmdist en ekki hefur verið greint frá mannfalli. Ísraelska lögreglan sagði að sprengjubrot hafi skemmt húsið sem var staðsett í bænum Sderot í suðurhluta Ísrael. Myndband sem var tekið upp eftir árásina á föstudag sést bíll sem lagt var nærri húsinu sem hefur orðið fyrir höggi en allar rúðurnar í bílnum voru brotnar. Enginn vígahópur hefur tekið ábyrgð á árásinni á föstudag en Ísrael kennir Hamas samtökunum fyrir allar árásir frá Gaza.Klippa: Árás á Gaza
Ísrael Palestína Tengdar fréttir Netanyahu heitir því að innlima Vesturbakkann Benjamin Netanyahu, Ísraelsforseti var rétt í þessu dreginn af sviði og færður í sprengjubyrgi þar sem eldflaugum var skotið í átt að Ashdod, þar sem hann var staddur, frá Gaza. 10. september 2019 18:34 Fordæma fyrirætlanir Netanjahú um að innlima hluta Vesturbakkans Arabaþjóðirnar hafa fordæmt nýja áætlun Benjamíns Netanjahús forsætisráðherra Ísraels sem lofar því nú að innlima hluta Vesturbakkans inn í Ísrael. 11. september 2019 07:06 Landtökubyggðir Ísraela stækkuðu eftir að Trump varð forseti Um 60% fleiri bygginarleyfi voru gefin út fyrir landtökumenn gyðinga í Austur-Jerúsalem fyrstu tvö ár forsetatíðar Trump en árin tvö á undan. 12. september 2019 12:14 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
Netanyahu heitir því að innlima Vesturbakkann Benjamin Netanyahu, Ísraelsforseti var rétt í þessu dreginn af sviði og færður í sprengjubyrgi þar sem eldflaugum var skotið í átt að Ashdod, þar sem hann var staddur, frá Gaza. 10. september 2019 18:34
Fordæma fyrirætlanir Netanjahú um að innlima hluta Vesturbakkans Arabaþjóðirnar hafa fordæmt nýja áætlun Benjamíns Netanjahús forsætisráðherra Ísraels sem lofar því nú að innlima hluta Vesturbakkans inn í Ísrael. 11. september 2019 07:06
Landtökubyggðir Ísraela stækkuðu eftir að Trump varð forseti Um 60% fleiri bygginarleyfi voru gefin út fyrir landtökumenn gyðinga í Austur-Jerúsalem fyrstu tvö ár forsetatíðar Trump en árin tvö á undan. 12. september 2019 12:14