LeBron stórkostlegur í fjórða sigri Lakers í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2019 09:22 Dallas-menn réðu ekkert við LeBron. vísir/getty Los Angeles Lakers vann Dallas Mavericks, 110-119, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni ásamt San Antonio Spurs. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Danny Green tryggði Lakers framlengingu þegar hann jafnaði í 103-103 með þriggja stiga skoti í þann mund sem leiktíminn rann út. Lakers var svo sterkari aðilinn í framlengingunni.DANNY GREEN TIES IT UP AT THE BUZZER #LakeShow 103#MFFL 103 OVERTIME ON @ESPNNBA! pic.twitter.com/t5kLLG6ZMK — NBA (@NBA) November 2, 2019 LeBron James átti stórkostlegan leik fyrir Lakers; skoraði 39 stig, tók tólf fráköst og gaf 16 stoðsendingar. Antony Davis skoraði 31 stig. Luka Doncic var allt í öllu hjá Dallas með 31 stig, 13 fráköst og 15 stoðsendingar.A TRIPLE-DOUBLE DUEL IN DALLAS!@KingJames: 39 PTS, 12 REB, 16 AST@luka7doncic: 31 PTS, 13 REB, 15 AST#LakeShow#MFFLpic.twitter.com/gLGztikzzq — NBA (@NBA) November 2, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Boston Celtics vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið lagði New York Knicks að velli, 104-102. Jayson Tatum skoraði sigurkörfuna þegar 1,3 sekúndur voru eftir af leiknum. Kemba Walker skoraði 33 stig fyrir Boston og Tatum 24.33 PTS | 6 REB | 5 AST@KembaWalker led all scorers in Boston for the @celtics win! #Celticspic.twitter.com/5I6AjDoD38 — NBA (@NBA) November 2, 2019 San Antonio vann Golden State Warriors, 110-127. Ekki nóg með að Golden State hafi tapað heldur meiddist Draymond Green á fingri í leiknum. Patty Mills skoraði 31 stig fyrir San Antonio en D'Angelo Russell var stigahæstur hjá Golden State með 30 stig..@Patty_Mills scored a season-high 31 PTS (6/9 3FG) in the @spurs road W! #GoSpursGopic.twitter.com/d6E8eFHlnD — NBA (@NBA) November 2, 2019 Þrjátíuogsex stig frá James Harden dugðu Houston Rockets ekki til gegn Brooklyn Nets. Lokatölur 123-116, Brooklyn í vil. Taurean Prince skoraði 27 stig fyrir Brooklyn, Chris LaVert 25 og Kyrie Irving 22.Úrslitin í nótt: Dallas 110-119 Lakers Boston 104-102 NY Knicks Golden State 110-127 San Antonio Brooklyn 123-116 Houston Indiana 102-95 Cleveland Orlando 91-123 Milwaukee Chicago 112-106 Detroit Sacramento 102-101 Utahthe NBA standings after an action packed Friday night around the Association! pic.twitter.com/Ovyi7rJbea — NBA (@NBA) November 2, 2019 NBA Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Los Angeles Lakers vann Dallas Mavericks, 110-119, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni ásamt San Antonio Spurs. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Danny Green tryggði Lakers framlengingu þegar hann jafnaði í 103-103 með þriggja stiga skoti í þann mund sem leiktíminn rann út. Lakers var svo sterkari aðilinn í framlengingunni.DANNY GREEN TIES IT UP AT THE BUZZER #LakeShow 103#MFFL 103 OVERTIME ON @ESPNNBA! pic.twitter.com/t5kLLG6ZMK — NBA (@NBA) November 2, 2019 LeBron James átti stórkostlegan leik fyrir Lakers; skoraði 39 stig, tók tólf fráköst og gaf 16 stoðsendingar. Antony Davis skoraði 31 stig. Luka Doncic var allt í öllu hjá Dallas með 31 stig, 13 fráköst og 15 stoðsendingar.A TRIPLE-DOUBLE DUEL IN DALLAS!@KingJames: 39 PTS, 12 REB, 16 AST@luka7doncic: 31 PTS, 13 REB, 15 AST#LakeShow#MFFLpic.twitter.com/gLGztikzzq — NBA (@NBA) November 2, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Boston Celtics vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið lagði New York Knicks að velli, 104-102. Jayson Tatum skoraði sigurkörfuna þegar 1,3 sekúndur voru eftir af leiknum. Kemba Walker skoraði 33 stig fyrir Boston og Tatum 24.33 PTS | 6 REB | 5 AST@KembaWalker led all scorers in Boston for the @celtics win! #Celticspic.twitter.com/5I6AjDoD38 — NBA (@NBA) November 2, 2019 San Antonio vann Golden State Warriors, 110-127. Ekki nóg með að Golden State hafi tapað heldur meiddist Draymond Green á fingri í leiknum. Patty Mills skoraði 31 stig fyrir San Antonio en D'Angelo Russell var stigahæstur hjá Golden State með 30 stig..@Patty_Mills scored a season-high 31 PTS (6/9 3FG) in the @spurs road W! #GoSpursGopic.twitter.com/d6E8eFHlnD — NBA (@NBA) November 2, 2019 Þrjátíuogsex stig frá James Harden dugðu Houston Rockets ekki til gegn Brooklyn Nets. Lokatölur 123-116, Brooklyn í vil. Taurean Prince skoraði 27 stig fyrir Brooklyn, Chris LaVert 25 og Kyrie Irving 22.Úrslitin í nótt: Dallas 110-119 Lakers Boston 104-102 NY Knicks Golden State 110-127 San Antonio Brooklyn 123-116 Houston Indiana 102-95 Cleveland Orlando 91-123 Milwaukee Chicago 112-106 Detroit Sacramento 102-101 Utahthe NBA standings after an action packed Friday night around the Association! pic.twitter.com/Ovyi7rJbea — NBA (@NBA) November 2, 2019
NBA Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira