Maradona sagði upp eftir tvo mánuði Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2019 22:30 Diego Maradona á bekknum hjá Gimnasia. vísir/getty Diego Maradona er hættur sem þjálfari argentínska félagsins sem Gimnasia de La Plata en liðið leikur í efstu deildinni í Argentínu. Maradona tók við liðinu í byrjun september eftir að hafa hætt sem þjáfari Dorados í Mexíkó en ekki var hann lengi í starfi hjá fimleikafélaginu. Gengi liðsins var heldur ekki upp á marga fiska. Liðið vann einungis einn af þeim tíu leikjum sem Maradona stýrði liðinu og situr í þriðja neðsta sæti deildarinnar.Diego Maradona has today left his role as Gimnasia de La Plata manager after just 2 months in charge The Argentine only won a single game from 9 that he took charge of leaving them 3rd from bottom in the league pic.twitter.com/ww5go4kJXr — The Sack Race (@thesackrace) November 19, 2019 Áður hafði Maradona þjálfað lið á borð við argentínska landsliðsins sem og Al Wasl í Dubai. Netverjar voru fljótir til eftir að Maurico Pochettino var rekinn frá Tottenham en fréttirnar komu skömmu eftir að Maradona væri hættur í Argentínu. Menn slógu því á létta strengi og sögðu Tottenham horfa til Maradona.Diego Maradona quit as manager of Gimnasia y Esgrima La Plata today, on the same day Mauricio Pochettino was sacked by Tottenham. Imagine... https://t.co/0SJOlnO2RHpic.twitter.com/pD0d0KySRl — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2019And just after Diego Maradona left Gimnasia? Hang on a second.... Have Spurs got their new man already? https://t.co/PQamkiJ3Us — GOLAZO (@golazoargentino) November 19, 2019 Argentína Fótbolti Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Diego Maradona er hættur sem þjálfari argentínska félagsins sem Gimnasia de La Plata en liðið leikur í efstu deildinni í Argentínu. Maradona tók við liðinu í byrjun september eftir að hafa hætt sem þjáfari Dorados í Mexíkó en ekki var hann lengi í starfi hjá fimleikafélaginu. Gengi liðsins var heldur ekki upp á marga fiska. Liðið vann einungis einn af þeim tíu leikjum sem Maradona stýrði liðinu og situr í þriðja neðsta sæti deildarinnar.Diego Maradona has today left his role as Gimnasia de La Plata manager after just 2 months in charge The Argentine only won a single game from 9 that he took charge of leaving them 3rd from bottom in the league pic.twitter.com/ww5go4kJXr — The Sack Race (@thesackrace) November 19, 2019 Áður hafði Maradona þjálfað lið á borð við argentínska landsliðsins sem og Al Wasl í Dubai. Netverjar voru fljótir til eftir að Maurico Pochettino var rekinn frá Tottenham en fréttirnar komu skömmu eftir að Maradona væri hættur í Argentínu. Menn slógu því á létta strengi og sögðu Tottenham horfa til Maradona.Diego Maradona quit as manager of Gimnasia y Esgrima La Plata today, on the same day Mauricio Pochettino was sacked by Tottenham. Imagine... https://t.co/0SJOlnO2RHpic.twitter.com/pD0d0KySRl — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2019And just after Diego Maradona left Gimnasia? Hang on a second.... Have Spurs got their new man already? https://t.co/PQamkiJ3Us — GOLAZO (@golazoargentino) November 19, 2019
Argentína Fótbolti Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira