Sportpakkinn: Dramatík í Krikanum Guðjón Guðmundsson skrifar 19. nóvember 2019 17:00 Einar Rafn skoraði átta mörk fyrir FH. vísir/vilhelm Það var mikil dramatík þegar FH og Stjarnan skildu jöfn, 26-26, í Kaplakrika í Olís-deild karla í gærkvöldi. Stjarnan spilaði frábæran varnarleik í fyrri hálfleik og FH-ingar réðu lítið við framliggjandi vörn gestanna úr Garðabænum. Ólafur Bjarki Ragnarsson fór mikinn í liði Stjörnunnar, skoraði glæsileg mörk og gestirnir voru yfir að loknum fyrri hálfleik, 13-17. FH náði betri takti í seinni hálfleik, náðu að jafna metin og komast yfir, 23-22. Ólafur Bjarki fór meiddur af velli í stöðunni 24-24, þegar rétt um sjö mínútur voru eftir. Markvörðurinn Brynjar Darri Baldursson fór einnig meiddur af velli í liði Stjörnunnar. Lokakaflinn var æsispennandi og dramatíkin mikil. Andri Þór Helgason kom Stjörnunni yfir, 25-26, en Birgir Már Birgisson jafnaði fyrir FH, 26-26. Einar Rafn Eiðsson og Ásbjörn Friðriksson voru markahæstir FH-inga með átta mörk hvor. FH er með tólf stig í 5. sæti deildarinnar. Andri skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna og Ólafur Bjarki sex. Stjarnan er með sex stig í 10. sæti.Klippa: Sportpakkinn: Dramatík í Krikanum Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 26-26 | Spennutryllir í Krikanum Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika. 18. nóvember 2019 21:30 Rúnar: Vorum nær tveimur stigum en einu Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með margt í leik liðsins gegn FH. 18. nóvember 2019 22:06 Sportpakkinn: Hefur spilað með slitið krossband í á annað ár Mikil meiðsli eru í herbúðum Stjörnunnar. 19. nóvember 2019 16:00 Mest lesið Bein útsending: Kristinn Gunnar sigurvegari! Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Það var mikil dramatík þegar FH og Stjarnan skildu jöfn, 26-26, í Kaplakrika í Olís-deild karla í gærkvöldi. Stjarnan spilaði frábæran varnarleik í fyrri hálfleik og FH-ingar réðu lítið við framliggjandi vörn gestanna úr Garðabænum. Ólafur Bjarki Ragnarsson fór mikinn í liði Stjörnunnar, skoraði glæsileg mörk og gestirnir voru yfir að loknum fyrri hálfleik, 13-17. FH náði betri takti í seinni hálfleik, náðu að jafna metin og komast yfir, 23-22. Ólafur Bjarki fór meiddur af velli í stöðunni 24-24, þegar rétt um sjö mínútur voru eftir. Markvörðurinn Brynjar Darri Baldursson fór einnig meiddur af velli í liði Stjörnunnar. Lokakaflinn var æsispennandi og dramatíkin mikil. Andri Þór Helgason kom Stjörnunni yfir, 25-26, en Birgir Már Birgisson jafnaði fyrir FH, 26-26. Einar Rafn Eiðsson og Ásbjörn Friðriksson voru markahæstir FH-inga með átta mörk hvor. FH er með tólf stig í 5. sæti deildarinnar. Andri skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna og Ólafur Bjarki sex. Stjarnan er með sex stig í 10. sæti.Klippa: Sportpakkinn: Dramatík í Krikanum
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 26-26 | Spennutryllir í Krikanum Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika. 18. nóvember 2019 21:30 Rúnar: Vorum nær tveimur stigum en einu Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með margt í leik liðsins gegn FH. 18. nóvember 2019 22:06 Sportpakkinn: Hefur spilað með slitið krossband í á annað ár Mikil meiðsli eru í herbúðum Stjörnunnar. 19. nóvember 2019 16:00 Mest lesið Bein útsending: Kristinn Gunnar sigurvegari! Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 26-26 | Spennutryllir í Krikanum Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika. 18. nóvember 2019 21:30
Rúnar: Vorum nær tveimur stigum en einu Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með margt í leik liðsins gegn FH. 18. nóvember 2019 22:06
Sportpakkinn: Hefur spilað með slitið krossband í á annað ár Mikil meiðsli eru í herbúðum Stjörnunnar. 19. nóvember 2019 16:00
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti