Í beinni í dag: Undankeppni EM og tveir leikir í NFL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2019 06:00 Sterling, Haukur og Brady verða í beinni í dag. vísir/getty/vilhelm Níu beinar útsendingar verða á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður beint frá fótbolta, handbolta, golfi, Formúlu 1 og NFL. Þrír leikir í undankeppni EM 2020 verða sýndir beint og þá verður leikur Moldóvu og Íslands sýndur klukkan 23:00. Serbía verður að vinna Úkraínu til að eiga möguleika á að komast upp úr B-riðli og treysta á að Lúxemborg geri Portúgal grikk á sama tíma. England sækir Kósóvó heim í lokaleik sínum í A-riðli. Englendingar tryggðu sér sæti á EM með 7-0 sigri á Svartfellingum á fimmtudaginn. England vann fyrri leikinn gegn Kósóvó, 5-3. Þá tekur Albanía á móti heimsmeisturum Frakklands í H-riðli sem Ísland er í. Frakkar eru komnir á EM og eru með tveggja stiga forskot á toppi riðilsins. Albanir geta endað í 3. sæti ef þeir vinna Frakka og Íslendingar tapa fyrir Moldóvum. Íslandsmeistarar Selfoss taka á móti Fram í Olís-deild karla. Selfyssingar eru í 4. sæti deildarinnar með ellefu stig en Framarar í því níunda með sjö stig. Brasilíukappaksturinn, næstsíðasta keppni ársins í Formúlu 1, fer fram í dag. Max Verstappen á Red Bull verður á ráslínu. Sýnt verður frá tveimur golfmótum í dag; Nedbank Golf Challenge á Evrópumótaröðinni og Mayakoba Golf Classic á PGA-mótaröðinni. Þá verða tveir flottir leikir í NFL-deildinni sýndir. Houston Texans tekur á móti Baltimore Ravens og Tom Brady og félagar í New England Patriots sækja Philadelphia Eagles heim.Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportrásanna má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 07:00 Nedbank Golf Challenge, Golf 13:50 Serbía - Úkraína, Sport 16:50 Kósóvó - England, Sport 16:50 Formúla 1 Brasilía, Sport 2 17:55 Baltimore Ravens - Houston Texans, Sport 4 19:00 Mayakoba Golf Classic, Golf 19:20 Selfoss - Fram, Sport 3 19:35 Albanía - Frakkland, Sport 21:20 Philadelphia Eagles - New England Patriots, Sport 2 21:45 Undankeppni EM mörkin, Sport 23:00 Moldóva - Ísland, Sport EM 2020 í fótbolta Formúla Golf NFL Olís-deild karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Níu beinar útsendingar verða á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður beint frá fótbolta, handbolta, golfi, Formúlu 1 og NFL. Þrír leikir í undankeppni EM 2020 verða sýndir beint og þá verður leikur Moldóvu og Íslands sýndur klukkan 23:00. Serbía verður að vinna Úkraínu til að eiga möguleika á að komast upp úr B-riðli og treysta á að Lúxemborg geri Portúgal grikk á sama tíma. England sækir Kósóvó heim í lokaleik sínum í A-riðli. Englendingar tryggðu sér sæti á EM með 7-0 sigri á Svartfellingum á fimmtudaginn. England vann fyrri leikinn gegn Kósóvó, 5-3. Þá tekur Albanía á móti heimsmeisturum Frakklands í H-riðli sem Ísland er í. Frakkar eru komnir á EM og eru með tveggja stiga forskot á toppi riðilsins. Albanir geta endað í 3. sæti ef þeir vinna Frakka og Íslendingar tapa fyrir Moldóvum. Íslandsmeistarar Selfoss taka á móti Fram í Olís-deild karla. Selfyssingar eru í 4. sæti deildarinnar með ellefu stig en Framarar í því níunda með sjö stig. Brasilíukappaksturinn, næstsíðasta keppni ársins í Formúlu 1, fer fram í dag. Max Verstappen á Red Bull verður á ráslínu. Sýnt verður frá tveimur golfmótum í dag; Nedbank Golf Challenge á Evrópumótaröðinni og Mayakoba Golf Classic á PGA-mótaröðinni. Þá verða tveir flottir leikir í NFL-deildinni sýndir. Houston Texans tekur á móti Baltimore Ravens og Tom Brady og félagar í New England Patriots sækja Philadelphia Eagles heim.Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportrásanna má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 07:00 Nedbank Golf Challenge, Golf 13:50 Serbía - Úkraína, Sport 16:50 Kósóvó - England, Sport 16:50 Formúla 1 Brasilía, Sport 2 17:55 Baltimore Ravens - Houston Texans, Sport 4 19:00 Mayakoba Golf Classic, Golf 19:20 Selfoss - Fram, Sport 3 19:35 Albanía - Frakkland, Sport 21:20 Philadelphia Eagles - New England Patriots, Sport 2 21:45 Undankeppni EM mörkin, Sport 23:00 Moldóva - Ísland, Sport
EM 2020 í fótbolta Formúla Golf NFL Olís-deild karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira