Albon heldur sæti sínu hjá Red Bull Bragi Þórðarson skrifar 13. nóvember 2019 18:00 Albon hóf feril sinn í Formúlu 1 í vor með Toro Rosso liðinu. Getty Tælenski ökuþórinn, Alexander Albon, mun halda sæti sínu hjá Red Bull á næsta tímabili. Albon fékk tækifærið hjá Red Bull um mitt tímabil eftir að hafa byrjað sumarið með Toro Rosso. Þá var Pierre Gasly færður aftur til Toro Rosso sem er dótturlið Red Bull. Ítalska liðið mun einnig halda báðum ökumönnum sínum fyrir næsta ár, Gasly og Daniil Kvyat. Albon hefur staðið sig vel með Red Bull. Tælendingurinn hefur alltaf klárað í efstu sex sætunum og hefur fengið 19 stigum meira en liðsfélagi sinn, Max Verstappen. Fréttirnar þýða að aðeins Williams á eftir að staðfesta hverjir munu aka fyrir liðið á næsta ári. Hin níu liðin eru öll með staðfest ökumannssæti árið 2020. Formúla Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Tælenski ökuþórinn, Alexander Albon, mun halda sæti sínu hjá Red Bull á næsta tímabili. Albon fékk tækifærið hjá Red Bull um mitt tímabil eftir að hafa byrjað sumarið með Toro Rosso. Þá var Pierre Gasly færður aftur til Toro Rosso sem er dótturlið Red Bull. Ítalska liðið mun einnig halda báðum ökumönnum sínum fyrir næsta ár, Gasly og Daniil Kvyat. Albon hefur staðið sig vel með Red Bull. Tælendingurinn hefur alltaf klárað í efstu sex sætunum og hefur fengið 19 stigum meira en liðsfélagi sinn, Max Verstappen. Fréttirnar þýða að aðeins Williams á eftir að staðfesta hverjir munu aka fyrir liðið á næsta ári. Hin níu liðin eru öll með staðfest ökumannssæti árið 2020.
Formúla Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira