Davis öflugur þegar Lakers komst aftur á sigurbraut Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2019 07:30 Davis átti góðan leik gegn Phoenix. vísir/getty Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann Phoenix Suns á útivelli, 115-123, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni með átta sigra og tvö töp. Anthony Davis skoraði 24 stig og tók tólf fráköst fyrir Lakers. Kyle Kuzma skoraði 23 stig og LeBron James var með 19 stig og ellefu stoðsendingar.@AntDavis23 (24 PTS, 12 REB) and @kylekuzma (23 PTS) lead the way in the @Lakers victory in Phoenix! #LakeShowpic.twitter.com/JhyjaXEs56 — NBA (@NBA) November 13, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA í nótt. Joel Embiid tryggði Philadelphia 76ers nauman sigur á Cleveland Cavaliers, 98-97. Hann skoraði sigurkörfuna þegar 13 sekúndur voru eftir. Cleveland skoraði ekki síðustu þrjár og hálfa mínútu leiksins. Embiid skoraði 27 stig og tók 16 fráköst í liði Philadelphia sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar.27 PTS | 16 REB | 4 AST | 2 BLK@JoelEmbiid dominates throughout and comes up clutch for the @sixers! #PhilaUnitepic.twitter.com/gBdSNfsSlG — NBA (@NBA) November 13, 2019 Utah Jazz vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið lagði Brooklyn Nets að velli, 119-114. Donovan Mitchell skoraði 30 stig fyrir Utah sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Mike Conley og Rudy Gobert skoruðu 18 stig hvor. Sá síðarnefndi tók einnig 15 fráköst. Kyrie Irving skoraði 27 stig fyrir Brooklyn.@spidadmitchell drops 30 PTS in the @utahjazz home win!#TakeNotepic.twitter.com/kD3dYivILU — NBA (@NBA) November 13, 2019 Miami Heat er áfram ósigrað á heimavelli en liðið vann Detroit Pistons, 117-108, í nótt. Kendrick Nunn og Jimmy Butler skoruðu 20 stig hvor fyrir Miami. Butler gaf einnig 13 stoðsendingar. Miami er í 2. sætinu vestanmegin.@JimmyButler scores 20 PTS & dishes out a season-high 13 AST in the @MiamiHEAT home win! pic.twitter.com/lEM6ckLAV6 — NBA (@NBA) November 13, 2019Úrslitin í nótt: Phoenix 115-123 LA Lakers Philadelphia 98-97 Cleveland Utah 119-114 Brooklyn Miami 117-108 Detroit Indiana 111-85 Oklahoma Chicago 120-102 NY Knicks Denver 121-125 Atlanta Sacramento 107-99 Portlandthe updated #NBA standings through Nov. 12! pic.twitter.com/r0iez2XRys — NBA (@NBA) November 13, 2019 NBA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann Phoenix Suns á útivelli, 115-123, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni með átta sigra og tvö töp. Anthony Davis skoraði 24 stig og tók tólf fráköst fyrir Lakers. Kyle Kuzma skoraði 23 stig og LeBron James var með 19 stig og ellefu stoðsendingar.@AntDavis23 (24 PTS, 12 REB) and @kylekuzma (23 PTS) lead the way in the @Lakers victory in Phoenix! #LakeShowpic.twitter.com/JhyjaXEs56 — NBA (@NBA) November 13, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA í nótt. Joel Embiid tryggði Philadelphia 76ers nauman sigur á Cleveland Cavaliers, 98-97. Hann skoraði sigurkörfuna þegar 13 sekúndur voru eftir. Cleveland skoraði ekki síðustu þrjár og hálfa mínútu leiksins. Embiid skoraði 27 stig og tók 16 fráköst í liði Philadelphia sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar.27 PTS | 16 REB | 4 AST | 2 BLK@JoelEmbiid dominates throughout and comes up clutch for the @sixers! #PhilaUnitepic.twitter.com/gBdSNfsSlG — NBA (@NBA) November 13, 2019 Utah Jazz vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið lagði Brooklyn Nets að velli, 119-114. Donovan Mitchell skoraði 30 stig fyrir Utah sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Mike Conley og Rudy Gobert skoruðu 18 stig hvor. Sá síðarnefndi tók einnig 15 fráköst. Kyrie Irving skoraði 27 stig fyrir Brooklyn.@spidadmitchell drops 30 PTS in the @utahjazz home win!#TakeNotepic.twitter.com/kD3dYivILU — NBA (@NBA) November 13, 2019 Miami Heat er áfram ósigrað á heimavelli en liðið vann Detroit Pistons, 117-108, í nótt. Kendrick Nunn og Jimmy Butler skoruðu 20 stig hvor fyrir Miami. Butler gaf einnig 13 stoðsendingar. Miami er í 2. sætinu vestanmegin.@JimmyButler scores 20 PTS & dishes out a season-high 13 AST in the @MiamiHEAT home win! pic.twitter.com/lEM6ckLAV6 — NBA (@NBA) November 13, 2019Úrslitin í nótt: Phoenix 115-123 LA Lakers Philadelphia 98-97 Cleveland Utah 119-114 Brooklyn Miami 117-108 Detroit Indiana 111-85 Oklahoma Chicago 120-102 NY Knicks Denver 121-125 Atlanta Sacramento 107-99 Portlandthe updated #NBA standings through Nov. 12! pic.twitter.com/r0iez2XRys — NBA (@NBA) November 13, 2019
NBA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira