Conor mun berjast við Cerrone í janúar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2019 08:00 Conor er tilbúinn að snúa aftur. vísir/getty Það er loksins að verða staðfest að Conor McGregor muni berjast í janúar. Hann skrifaði undir samning um að berjast gegn Donald „Cowboy“ Cerrone í gærkvöldi. Conor gaf það út fyrir nokkrum vikum að hann ætlaði sér að berjast þann 18. janúar en nefndi aldrei andstæðing. Það hafði heldur ekki komið staðfesting á því að hann hefði skrifað undir samning um að berjast. Það barst loksins í gær samkvæmt ESPN, sem er beintengt UFC. Allt stóð á því að Conor skrifaði undir samninginn sem hann og gerði í gær.Conor McGregor vs. Donald Cerrone is on for Jan. 18, per @bokamotoESPN. McGregor signed his bout agreement today, I’m told. He’s back. https://t.co/mHhpjneTLI — Ariel Helwani (@arielhelwani) November 28, 2019 Það er aðeins talið formsatriði að fá Cerrone til þess að skrifa undir en hann hefur lengi beðið eftir þessu tækifæri. Hann mun líka loksins fá alvöru launatékka sem margir telja hann eiga skilið enda duglegasti maðurinn í UFC. Það verður væntanlega staðfest hjá UFC í dag að bardaginn fari fram þannig að fólk getur byrjað að telja niður. MMA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Það er loksins að verða staðfest að Conor McGregor muni berjast í janúar. Hann skrifaði undir samning um að berjast gegn Donald „Cowboy“ Cerrone í gærkvöldi. Conor gaf það út fyrir nokkrum vikum að hann ætlaði sér að berjast þann 18. janúar en nefndi aldrei andstæðing. Það hafði heldur ekki komið staðfesting á því að hann hefði skrifað undir samning um að berjast. Það barst loksins í gær samkvæmt ESPN, sem er beintengt UFC. Allt stóð á því að Conor skrifaði undir samninginn sem hann og gerði í gær.Conor McGregor vs. Donald Cerrone is on for Jan. 18, per @bokamotoESPN. McGregor signed his bout agreement today, I’m told. He’s back. https://t.co/mHhpjneTLI — Ariel Helwani (@arielhelwani) November 28, 2019 Það er aðeins talið formsatriði að fá Cerrone til þess að skrifa undir en hann hefur lengi beðið eftir þessu tækifæri. Hann mun líka loksins fá alvöru launatékka sem margir telja hann eiga skilið enda duglegasti maðurinn í UFC. Það verður væntanlega staðfest hjá UFC í dag að bardaginn fari fram þannig að fólk getur byrjað að telja niður.
MMA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira