Græddi 28 milljónir nýkominn heim úr sólinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2019 22:30 Ætla má að Hannes hafi komið hress heim úr sólinni á dögunum. FBL/Stefán - Vísir/Vilhelm Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri Júpíters, dótturfélags Kviku banka, kom vel út úr viðskiptum sínum með bréf í bankanum síðustu vikur. Viðskiptablaðið greinir frá. Þrjár vikur eru síðan Hannes Frímann keypti 6,5 milljónir hluta í bankanum og nýtti um leið helminginn af áskriftaréttindum sínum í bankanum. Kostnaðurinn við kaupin námu um 40 milljónum króna. Þá stóð gengi bréf í Kviku í 11,05 krónum á hlut svo markaðsvirði bréfanna sem Hannes Frímann keypti námu um 72 milljónum króna. Eins og fram kom í Stjörnulífinu á mánudaginn skellti Hannes sér með Marínu Möndu, unnustu og barnsmóður, í sólina til Tenerife þar sem fjölskyldan dvaldi í vellystingum á einu flottasta hótelinu á svæðinu. Hannes og Marín eru nú komin til Íslands. Hannes var ekki lengi að selja hlutina í Kviku sem hann keypti fyrir 40 milljónir króna. Seldi hann hlut sinn á 68 milljónir króna og er því 28 milljónum króna ríkari í dag en hann var þann 8. nóvember. Hann á enn áskriftaréttindi að 13 milljónum hluta í Kviku samkvæmt tilkynningu til Kauphallarinnar. Íslenskir bankar Tengdar fréttir Hannes Frímann tekur við eignastýringu Kviku banka Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar, verður næsti framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka. 26. júlí 2017 10:02 Hannes þarf að greiða þrotabúi Kaupþings milljarð Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra fjárstýringa og markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur til að greiða þrotabúi Kaupþings rúman milljarð króna. 16. nóvember 2012 13:20 Karlforstjóri byggir á kvenlægum gildum Hannes Frímann Hrólfsson er nýr forstjóri Auðar Capital. Hann tók við starfinu af Kristínu Pétursdóttur, sem gegnt hefur stöðunni frá upphafi, og er jafnframt fyrsti karlforstjóri fyrirtækisins. 3. maí 2013 07:00 Marín Manda og Hannes Frímann eiga von á barni Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eiga von á barni. 12. febrúar 2019 20:22 Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. 31. október 2019 06:30 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri Júpíters, dótturfélags Kviku banka, kom vel út úr viðskiptum sínum með bréf í bankanum síðustu vikur. Viðskiptablaðið greinir frá. Þrjár vikur eru síðan Hannes Frímann keypti 6,5 milljónir hluta í bankanum og nýtti um leið helminginn af áskriftaréttindum sínum í bankanum. Kostnaðurinn við kaupin námu um 40 milljónum króna. Þá stóð gengi bréf í Kviku í 11,05 krónum á hlut svo markaðsvirði bréfanna sem Hannes Frímann keypti námu um 72 milljónum króna. Eins og fram kom í Stjörnulífinu á mánudaginn skellti Hannes sér með Marínu Möndu, unnustu og barnsmóður, í sólina til Tenerife þar sem fjölskyldan dvaldi í vellystingum á einu flottasta hótelinu á svæðinu. Hannes og Marín eru nú komin til Íslands. Hannes var ekki lengi að selja hlutina í Kviku sem hann keypti fyrir 40 milljónir króna. Seldi hann hlut sinn á 68 milljónir króna og er því 28 milljónum króna ríkari í dag en hann var þann 8. nóvember. Hann á enn áskriftaréttindi að 13 milljónum hluta í Kviku samkvæmt tilkynningu til Kauphallarinnar.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir Hannes Frímann tekur við eignastýringu Kviku banka Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar, verður næsti framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka. 26. júlí 2017 10:02 Hannes þarf að greiða þrotabúi Kaupþings milljarð Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra fjárstýringa og markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur til að greiða þrotabúi Kaupþings rúman milljarð króna. 16. nóvember 2012 13:20 Karlforstjóri byggir á kvenlægum gildum Hannes Frímann Hrólfsson er nýr forstjóri Auðar Capital. Hann tók við starfinu af Kristínu Pétursdóttur, sem gegnt hefur stöðunni frá upphafi, og er jafnframt fyrsti karlforstjóri fyrirtækisins. 3. maí 2013 07:00 Marín Manda og Hannes Frímann eiga von á barni Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eiga von á barni. 12. febrúar 2019 20:22 Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. 31. október 2019 06:30 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Hannes Frímann tekur við eignastýringu Kviku banka Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar, verður næsti framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka. 26. júlí 2017 10:02
Hannes þarf að greiða þrotabúi Kaupþings milljarð Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra fjárstýringa og markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur til að greiða þrotabúi Kaupþings rúman milljarð króna. 16. nóvember 2012 13:20
Karlforstjóri byggir á kvenlægum gildum Hannes Frímann Hrólfsson er nýr forstjóri Auðar Capital. Hann tók við starfinu af Kristínu Pétursdóttur, sem gegnt hefur stöðunni frá upphafi, og er jafnframt fyrsti karlforstjóri fyrirtækisins. 3. maí 2013 07:00
Marín Manda og Hannes Frímann eiga von á barni Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eiga von á barni. 12. febrúar 2019 20:22
Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. 31. október 2019 06:30