Föstudagsplaylisti KRÍU Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 29. nóvember 2019 09:15 Tónlist KRÍU er sögð tilvalin til að fylgja manni gegnum hreinsunareldinn og upp til himna. Aníta Eldjárn KRÍA er íslensk raftónlistarkona sem hefur haslað sér völl á síðustu misserum með sýndarveruleikakenndu truflanateknópoppi. Hún setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi sem hún kýs að kalla „f0studagx rave á vinnutíma“, sem blaðamanni þykir ágætlega lýsandi. Í dag kom út myndband fyrir lag hennar Safety af stuttskífunni Varp sem kom út fyrr á þessu ári, en áður hafði hún gefið út myndbönd fyrir lögin Pathogen og Post Safety af sömu plötu.Þar sá KRÍA alfarið um lagasmíðar og útsetningar í samstarfi við Atla Stein úr Axis Dancehall og Arnór Jónasson úr VAR. Hér að neðan má hlusta á „f0studagx rave á vinnutíma“. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
KRÍA er íslensk raftónlistarkona sem hefur haslað sér völl á síðustu misserum með sýndarveruleikakenndu truflanateknópoppi. Hún setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi sem hún kýs að kalla „f0studagx rave á vinnutíma“, sem blaðamanni þykir ágætlega lýsandi. Í dag kom út myndband fyrir lag hennar Safety af stuttskífunni Varp sem kom út fyrr á þessu ári, en áður hafði hún gefið út myndbönd fyrir lögin Pathogen og Post Safety af sömu plötu.Þar sá KRÍA alfarið um lagasmíðar og útsetningar í samstarfi við Atla Stein úr Axis Dancehall og Arnór Jónasson úr VAR. Hér að neðan má hlusta á „f0studagx rave á vinnutíma“.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira