Sportpakkinn: „Katla gerði bara það sem ég átti ekki von á“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2019 16:30 Katla Rún Garðarsdóttir. Vísir/Bára Arnar Björnsson fór yfir níundu umferð Domino´s deildar kvenna sem fór fram í gærkvöldi en þar héldu topplið Vals og lið Keflavíkur áfram sigurgöngu sinni og KR og Skallagrímur unnu einnig sína leiki. Valur flýgur áfram í átt að deildarbikartitlinum í eftir ellefta sigurinn í röð. Í gærkvöldi átti Valur ekki í vandræðum með Snæfell. Valsliðið hafði forystu allan tímann og mestur varð munurinn 28 stig. KR tapaði fyrir Keflavík í síðustu umferð en í gærkvöldi var vesturbæjarliðið miklu kraftmeira gegn Breiðabliki. Það var aðeins í byrjun að Blikar héldu í við KR-liðið en þegar fyrsta leikhluta lauk var munurinn þrettán stig, 28-15. KR vann að lokum 30 stiga sigur, 90-60. Mesta spennan í gærkvöldi var í Keflavík þegar Haukar komu í heimsókn. Keflavík komst í 7-1 en Haukar svöruðu með 10 stigum í röð og náðu mest 14 stiga forystu, 25-11. Haukar voru með undirtökin lengst af í fyrri hálfleik en þegar skammt var til leikhlés kom Irena Sól Jónsdóttir Keflavík yfir, 48-46 og Keflavík var tveimur stigum yfir í hálfleik. Haukar byrjuðu lokafjórðunginn vel og náðu fjögurra stiga forystu. Randi Keonsha Brown var stigahæst Haukakvenna, skoraði 26 stig, Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 11 og Sigrún Björg Ólafsdóttir tók 14 fráköst. Lokakaflinn var æsispennandi, níu sinnum skiptust liðin á um að hafa forystu. Bríet Lilja Sigurðardóttir skoraði úr öðru vítaskoti sínu og Haukar náðu þriggja stiga forystu, seinna skotið klikkaði og besti maður vallarins, Katla Rún Garðarsdóttir jafnaði metin úr þriggja stiga skoti þegar skammt var eftir. Katla Rún kláraði leikinn fyrir Keflavík, hún hitti úr 6 af 7 þriggja stiga skotum sínum. Líkt og í sigri Keflavíkur á KR um helgina var Keflavíkurliðið öflugt í lokin og vann 78-70. Katla Rún skoraði 22 stig og þjálfarinn var ánægður með hennar leik eins og sjá má í viðtalinu við hann eftir leikinn. Hér fyrir neðan fer Arnar Björnsson yfir leiki gærkvöldsins í kvennakörfunni.Klippa: Sportpakkinn: Níunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta Dominos-deild kvenna Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Arnar Björnsson fór yfir níundu umferð Domino´s deildar kvenna sem fór fram í gærkvöldi en þar héldu topplið Vals og lið Keflavíkur áfram sigurgöngu sinni og KR og Skallagrímur unnu einnig sína leiki. Valur flýgur áfram í átt að deildarbikartitlinum í eftir ellefta sigurinn í röð. Í gærkvöldi átti Valur ekki í vandræðum með Snæfell. Valsliðið hafði forystu allan tímann og mestur varð munurinn 28 stig. KR tapaði fyrir Keflavík í síðustu umferð en í gærkvöldi var vesturbæjarliðið miklu kraftmeira gegn Breiðabliki. Það var aðeins í byrjun að Blikar héldu í við KR-liðið en þegar fyrsta leikhluta lauk var munurinn þrettán stig, 28-15. KR vann að lokum 30 stiga sigur, 90-60. Mesta spennan í gærkvöldi var í Keflavík þegar Haukar komu í heimsókn. Keflavík komst í 7-1 en Haukar svöruðu með 10 stigum í röð og náðu mest 14 stiga forystu, 25-11. Haukar voru með undirtökin lengst af í fyrri hálfleik en þegar skammt var til leikhlés kom Irena Sól Jónsdóttir Keflavík yfir, 48-46 og Keflavík var tveimur stigum yfir í hálfleik. Haukar byrjuðu lokafjórðunginn vel og náðu fjögurra stiga forystu. Randi Keonsha Brown var stigahæst Haukakvenna, skoraði 26 stig, Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 11 og Sigrún Björg Ólafsdóttir tók 14 fráköst. Lokakaflinn var æsispennandi, níu sinnum skiptust liðin á um að hafa forystu. Bríet Lilja Sigurðardóttir skoraði úr öðru vítaskoti sínu og Haukar náðu þriggja stiga forystu, seinna skotið klikkaði og besti maður vallarins, Katla Rún Garðarsdóttir jafnaði metin úr þriggja stiga skoti þegar skammt var eftir. Katla Rún kláraði leikinn fyrir Keflavík, hún hitti úr 6 af 7 þriggja stiga skotum sínum. Líkt og í sigri Keflavíkur á KR um helgina var Keflavíkurliðið öflugt í lokin og vann 78-70. Katla Rún skoraði 22 stig og þjálfarinn var ánægður með hennar leik eins og sjá má í viðtalinu við hann eftir leikinn. Hér fyrir neðan fer Arnar Björnsson yfir leiki gærkvöldsins í kvennakörfunni.Klippa: Sportpakkinn: Níunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta
Dominos-deild kvenna Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira