Fékk sýkingu sem kemur upp í 1% tilfella Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. nóvember 2019 14:01 Dagur Kár fékk sýkingu í kjölfar hnéaðgerðar. vísir/bára Óvíst er hvenær körfuboltamaðurinn Dagur Kár Jónsson getur leikið aftur með Grindavík. Dagur fór í aðgerð á hné um miðjan mánuðinn. Eftir tvo daga heima fór hann aftur á spítalann vegna mikilla verkja. Þá kom í ljós að hann var kominn með sýkingu í liðinn. „Aðgerðin gekk vel en eftir tvo daga fór ég upp á spítala með óbærilegan verk. Þeir sáu þá að ég var kominn með sýkingu og ég fékk sýklalyf,“ sagði Dagur í samtali við Vísi. Að hans sögn var aðgerðin einföld og aukaverkanirnar fátíðar. „Þetta er ótrúlega sjaldgæft. Læknarnir sögðu að þetta kæmi ekki upp nema í svona 1% tilvika. Þetta er fáránlega mikil óheppni,“ bætti Dagur við. Garðbæingurinn hefur nú verið rúmliggjandi á spítala í viku. Búist var við að hann yrði frá í um sex vikur eftir aðgerðina en eftir þetta bakslag er óvíst hvenær hann snýr aftur á parketið. „Ég veit ekki hvenær ég verð klár aftur. Það er mjög erfitt að segja. Þetta er svekkjandi en ég er allavega í réttum höndum,“ sagði Dagur sem gekk í raðir Grindavíkur frá austurríska liðinu Flyers Wels í sumar. Í sjö leikjum í Domino's deildinni í vetur er Dagur með 12,4 stig, 3,0 fráköst og 6,0 stoðsendingar að meðaltali. Hann er sjöundi stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dagur Kár frá næstu sex vikur Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Grindvíkingum í næstu leikjum í Domino's deild karla vegna meiðsla. 15. nóvember 2019 19:48 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Óvíst er hvenær körfuboltamaðurinn Dagur Kár Jónsson getur leikið aftur með Grindavík. Dagur fór í aðgerð á hné um miðjan mánuðinn. Eftir tvo daga heima fór hann aftur á spítalann vegna mikilla verkja. Þá kom í ljós að hann var kominn með sýkingu í liðinn. „Aðgerðin gekk vel en eftir tvo daga fór ég upp á spítala með óbærilegan verk. Þeir sáu þá að ég var kominn með sýkingu og ég fékk sýklalyf,“ sagði Dagur í samtali við Vísi. Að hans sögn var aðgerðin einföld og aukaverkanirnar fátíðar. „Þetta er ótrúlega sjaldgæft. Læknarnir sögðu að þetta kæmi ekki upp nema í svona 1% tilvika. Þetta er fáránlega mikil óheppni,“ bætti Dagur við. Garðbæingurinn hefur nú verið rúmliggjandi á spítala í viku. Búist var við að hann yrði frá í um sex vikur eftir aðgerðina en eftir þetta bakslag er óvíst hvenær hann snýr aftur á parketið. „Ég veit ekki hvenær ég verð klár aftur. Það er mjög erfitt að segja. Þetta er svekkjandi en ég er allavega í réttum höndum,“ sagði Dagur sem gekk í raðir Grindavíkur frá austurríska liðinu Flyers Wels í sumar. Í sjö leikjum í Domino's deildinni í vetur er Dagur með 12,4 stig, 3,0 fráköst og 6,0 stoðsendingar að meðaltali. Hann er sjöundi stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dagur Kár frá næstu sex vikur Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Grindvíkingum í næstu leikjum í Domino's deild karla vegna meiðsla. 15. nóvember 2019 19:48 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Dagur Kár frá næstu sex vikur Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Grindvíkingum í næstu leikjum í Domino's deild karla vegna meiðsla. 15. nóvember 2019 19:48