Sextán hið minnsta látnir eftir skjálftann í Albaníu Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2019 13:48 Skjálftinn er öflugasti í landinu frá 1979 þegar skjálfti að stoð 6,9 reið yfir. AP Að minnsta kosti sextán eru látnir og rúmlega sex hundruð hafa verið flutt á sjúkrahús eftir skjálftann sem reið yfir Albaníu í nótt. Fjölmargar byggingar eyðilögðust í skjálftanum sem mældist 6,4 og átti upptök sín á tíu kílómetra dýpi, um 34 kílómetrum norðvestur af höfuðborginni Tírana. Nokkrum klukkustundum síðar reið annar öflugur skjálfti, 5,2 að stærð, yfir nærri borginni Mostar í Bosníu og Hersegóvínu. Engar fréttir hafa þó borist þaðan af manntjóni. Skjálfti næturinnar í Albaníu er sá stærsti til að ríða yfir á Balkanskaga í áratugi. Erlendir fjölmiðlar segja að í hópi hinna látnu sé maður á sextugsaldri sem hafi stokkið út úr byggingu í miðjum skjálftanum. Þá hafi nokkrir látið lífið þegar byggingar hrundu í strandbænum Durres og í bænum Thuman. Björgunarlið er enn að störfum víða í landinu þar sem verið er að leita einhverra sem er saknað.Ilir Meta Albaníuforseti segir ástandið alvarlegt og hvatti ríkisstjórnina til að biðla til alþjóðasamfélagsins um aðstoð. Björgunarteymi hefur þegar varið sent frá nágrannaríkinu Kósovó, Grikklandi, Ítalíu, Tyrklandi, Svartfjallalandi, Rúmeníu og Serbíu og hafa Evrópusambandið og Bandaríkin boðið fram aðstoð. Herinn hefur sömuleiðis verið kallaður út til að aðstoða við að koma upp neyðarskýlum á hamfarasvæðunum. Skjálftinn er öflugasti í landinu frá 1979 þegar skjálfti að stoð 6,9 reið yfir. Þá létu 136 lífið og á annað þúsund slösuðust.Fréttin hefur verið uppfærð. Albanía Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti í Albaníu Öflugur jarðskjálfti reið yfir Albaníu í morgun með þeim afleiðingum að minnst sex eru látnir og að minnsta kosti 300 slasaðir. Óttast er að tala látinna muni hækka. 26. nóvember 2019 06:47 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Að minnsta kosti sextán eru látnir og rúmlega sex hundruð hafa verið flutt á sjúkrahús eftir skjálftann sem reið yfir Albaníu í nótt. Fjölmargar byggingar eyðilögðust í skjálftanum sem mældist 6,4 og átti upptök sín á tíu kílómetra dýpi, um 34 kílómetrum norðvestur af höfuðborginni Tírana. Nokkrum klukkustundum síðar reið annar öflugur skjálfti, 5,2 að stærð, yfir nærri borginni Mostar í Bosníu og Hersegóvínu. Engar fréttir hafa þó borist þaðan af manntjóni. Skjálfti næturinnar í Albaníu er sá stærsti til að ríða yfir á Balkanskaga í áratugi. Erlendir fjölmiðlar segja að í hópi hinna látnu sé maður á sextugsaldri sem hafi stokkið út úr byggingu í miðjum skjálftanum. Þá hafi nokkrir látið lífið þegar byggingar hrundu í strandbænum Durres og í bænum Thuman. Björgunarlið er enn að störfum víða í landinu þar sem verið er að leita einhverra sem er saknað.Ilir Meta Albaníuforseti segir ástandið alvarlegt og hvatti ríkisstjórnina til að biðla til alþjóðasamfélagsins um aðstoð. Björgunarteymi hefur þegar varið sent frá nágrannaríkinu Kósovó, Grikklandi, Ítalíu, Tyrklandi, Svartfjallalandi, Rúmeníu og Serbíu og hafa Evrópusambandið og Bandaríkin boðið fram aðstoð. Herinn hefur sömuleiðis verið kallaður út til að aðstoða við að koma upp neyðarskýlum á hamfarasvæðunum. Skjálftinn er öflugasti í landinu frá 1979 þegar skjálfti að stoð 6,9 reið yfir. Þá létu 136 lífið og á annað þúsund slösuðust.Fréttin hefur verið uppfærð.
Albanía Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti í Albaníu Öflugur jarðskjálfti reið yfir Albaníu í morgun með þeim afleiðingum að minnst sex eru látnir og að minnsta kosti 300 slasaðir. Óttast er að tala látinna muni hækka. 26. nóvember 2019 06:47 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti í Albaníu Öflugur jarðskjálfti reið yfir Albaníu í morgun með þeim afleiðingum að minnst sex eru látnir og að minnsta kosti 300 slasaðir. Óttast er að tala látinna muni hækka. 26. nóvember 2019 06:47