Óttast að mótmæli í Kongó komi niður á viðbrögðum gegn ebólu Samúel Karl Ólason skrifar 26. nóvember 2019 08:21 Meðal annars krefjast mótmælendur þess að Sameinuðu þjóðirnar grípi til aðgerða gegn uppreisnarmönnum eða yfirgefi svæðið. Sameinuðu þjóðirnar eru með um 18 þúsund friðargæsluliða á svæðinu. AP/Al-hadji Kudra Maliro Læknar sem vinna gegn útbreiðslu ebólu í Kongó hafa leitað skjóls í borginni Beni eftir að íbúar réðust á stöðu Sameinuðu þjóðanna til að mótmæla ítrekuðum árásum uppreisnarmanna. Starfsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hafa barist gegn ebólu á svæðinu en faraldurinn er næst versti í sögunni. Tedros Adhanom, yfirmaður WHO, segir ástandið harmleik og það koma niður á viðbragðinu við faraldrinum.AP fréttaveitan segir íbúa Beni reiða yfir því að uppreisnarmenn „Allied Democratic Forces“ haldi mannskæðum árásum sínum áfram, þrátt fyrir að friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna og hermenn Kongó haldi til í boginni. Hundruð almennra borgara hafa fallið í árásum ADF undanfarin ár og þar af átta í árás í Beni á sunnudagskvöld.Meðal annars krefjast mótmælendur þess að Sameinuðu þjóðirnar grípi til aðgerða gegn uppreisnarmönnum eða yfirgefi svæðið. Sameinuðu þjóðirnar eru með um 18 þúsund friðargæsluliða á svæðinu.Bæjarskrifstofa Beni var brennd í mótmælunum í gær auk áðurnefndrar herstöðvar. Sameinuðu þjóðirnar sögðu fljótt eftir mótmælin að ekki væri hægt að grípa til einhliða aðgerða á svæði þar sem herinn væri þegar virkur. Felix Tshisekedi, forseti Kongó, hélt neyðarfund í gær þar sem ákveðið var að leyfa sameiginlega aðgerðir hers Kongó og Sameinuðu þjóðanna. Frá því dreifing ebólu var skilgreind sem faraldur í ágúst í fyrra hafa minnst 3.100 manns smitast og þar af hafa 2.100 dáið. Undanfarið hefur þó dregið verulega úr smitum og hefur nokkrum sinnum komið fyrir í þessum mánuði að enginn smitaðist á einum degi. Svo WHO geti lýst því yfir að faraldrinum sé lokið þurfa 42 dagar að líða án nýrra smita. Austur-Kongó Ebóla Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Læknar sem vinna gegn útbreiðslu ebólu í Kongó hafa leitað skjóls í borginni Beni eftir að íbúar réðust á stöðu Sameinuðu þjóðanna til að mótmæla ítrekuðum árásum uppreisnarmanna. Starfsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hafa barist gegn ebólu á svæðinu en faraldurinn er næst versti í sögunni. Tedros Adhanom, yfirmaður WHO, segir ástandið harmleik og það koma niður á viðbragðinu við faraldrinum.AP fréttaveitan segir íbúa Beni reiða yfir því að uppreisnarmenn „Allied Democratic Forces“ haldi mannskæðum árásum sínum áfram, þrátt fyrir að friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna og hermenn Kongó haldi til í boginni. Hundruð almennra borgara hafa fallið í árásum ADF undanfarin ár og þar af átta í árás í Beni á sunnudagskvöld.Meðal annars krefjast mótmælendur þess að Sameinuðu þjóðirnar grípi til aðgerða gegn uppreisnarmönnum eða yfirgefi svæðið. Sameinuðu þjóðirnar eru með um 18 þúsund friðargæsluliða á svæðinu.Bæjarskrifstofa Beni var brennd í mótmælunum í gær auk áðurnefndrar herstöðvar. Sameinuðu þjóðirnar sögðu fljótt eftir mótmælin að ekki væri hægt að grípa til einhliða aðgerða á svæði þar sem herinn væri þegar virkur. Felix Tshisekedi, forseti Kongó, hélt neyðarfund í gær þar sem ákveðið var að leyfa sameiginlega aðgerðir hers Kongó og Sameinuðu þjóðanna. Frá því dreifing ebólu var skilgreind sem faraldur í ágúst í fyrra hafa minnst 3.100 manns smitast og þar af hafa 2.100 dáið. Undanfarið hefur þó dregið verulega úr smitum og hefur nokkrum sinnum komið fyrir í þessum mánuði að enginn smitaðist á einum degi. Svo WHO geti lýst því yfir að faraldrinum sé lokið þurfa 42 dagar að líða án nýrra smita.
Austur-Kongó Ebóla Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira