„Ef hann heldur svona áfram verður Mbappe einn besti leikmaður í sögu fótboltans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. nóvember 2019 14:00 Hazard og Mbappe í landsleik Belgíu og Frakklands. vísir/getty Eden Hazard, stjarna Real Madrid, myndi elska að fá Kylian Mappen til félagsins og segir hann verða einn besta leikmann í heimi. Belgíski landsliðsmaðurinn er ansi hrifinn af Frakkanum sem hefur skorað fjögur mörk og gefið þrjár stoðsendingar í fyrstu átta leikjunum í frönsku úrvalsdeildinni. „Eftir nokkur ár mun hann líklega verða besti leikmaður í heimi. Það eru margir sem munu berjast um þennan titil en ef hann heldur svona áfram verður Mbappe einn besti leikmaður í sögu fótboltans,“ sagði Hazard.'He'll be one of the greatest footballers in the history of the world' Eden Hazard believes PSG's Kylian Mbappe is going to be the world's best... and admits he wants him at Real Madrid despite £343MILLION valuationhttps://t.co/c0K8sw5Voz — MailOnline Sport (@MailSport) November 25, 2019 Hazard sagði einnig að ef það væri möguleiki á því - þá myndi hann hjálpa til við að fá Frakkann til Real Madrid en hann er reglulega orðaður við brottför frá PSG. „Knattspyrnumenn dreyma alltaf um að spila með þeim bestu. Ef ég gæti komið Mbappe til Real á morgun þá myndi ég reyna það en það er ekki bara ég sem ákvað það ásamt því að ég held að þeir myndu ekki spyrja mig um mína skoðun.“ Hazard og félagar unnu góðan sigur á Real Sociedad um helgina og eru með jafn mörg stig og Barcelona á toppi deildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira
Eden Hazard, stjarna Real Madrid, myndi elska að fá Kylian Mappen til félagsins og segir hann verða einn besta leikmann í heimi. Belgíski landsliðsmaðurinn er ansi hrifinn af Frakkanum sem hefur skorað fjögur mörk og gefið þrjár stoðsendingar í fyrstu átta leikjunum í frönsku úrvalsdeildinni. „Eftir nokkur ár mun hann líklega verða besti leikmaður í heimi. Það eru margir sem munu berjast um þennan titil en ef hann heldur svona áfram verður Mbappe einn besti leikmaður í sögu fótboltans,“ sagði Hazard.'He'll be one of the greatest footballers in the history of the world' Eden Hazard believes PSG's Kylian Mbappe is going to be the world's best... and admits he wants him at Real Madrid despite £343MILLION valuationhttps://t.co/c0K8sw5Voz — MailOnline Sport (@MailSport) November 25, 2019 Hazard sagði einnig að ef það væri möguleiki á því - þá myndi hann hjálpa til við að fá Frakkann til Real Madrid en hann er reglulega orðaður við brottför frá PSG. „Knattspyrnumenn dreyma alltaf um að spila með þeim bestu. Ef ég gæti komið Mbappe til Real á morgun þá myndi ég reyna það en það er ekki bara ég sem ákvað það ásamt því að ég held að þeir myndu ekki spyrja mig um mína skoðun.“ Hazard og félagar unnu góðan sigur á Real Sociedad um helgina og eru með jafn mörg stig og Barcelona á toppi deildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira