Hjalti: Alltaf opið fyrir Gunnar í Keflavík Árni Jóhannsson skrifar 22. nóvember 2019 22:29 Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, ræðir við sína menn í kvöld. vísir/daníel Þjálfari Keflvíkinga var skiljanlega súr eftir tapið gegn Hauukum í kvöld en hann var spurður að því hvernig væri hægt að útskýra leik og þar með úrslit Keflvíkinga í kvöld á móti Haukum. „Til að byrja með mætum við ekki í leikinn, vorum arfaslakir og flatir í byrjun. Sóknarlega ragir og týndir og varnarlega fengur þeir þær stöður sem þeir vildu og það er eiginlega fráleitt að mæta svona til leiks.“ Dominykas Milka var ekki með Keflvíkingum í kvöld og var hans, skiljanlega, sárt saknað en var söknuðurinn of mikill. „Það sjá það allir að hann er einn sá besti í deildinni og það er munur að hafa hann í liðinu en við verðum að gera miklu betur en þetta.“ Hjalti vildi ekki fara út í að ræða dómarana of mikið en það var mikið flautað í kvöld og sagði hann að menn væru náttúrlega ekki alltaf sammála en svona væri leikurinn bara. Hann var þá spurður að því hvort hann hefði ekki viljað fá meiri anda frá sínum mönnum eftir fyrsta tap þeirra. „Við komum vel út í seinni hálfleiks og það var mikill andi og barátta og við vorum árásargjarnir eins og við ætluðum að vera í allt kvöld. Svo þegar maður fer að skipta liðinu þá dettur það niður og það verða menn að taka til sín og gera betur.“ Að lokum var Hjalti spurður út í fréttirnar að Gunnar Ólafsson, sem spilaði með Keflavík í fyrra, var laus allra mála frá Oviedo og hvort hann væri búinn að hafa samband við hann. „Ég hafði samband við hann í morgun en við erum fínir félagar enda þjálfaði ég hann upp alla yngri flokkana. Ég hafði samt samband í raun og veru án þess að vita hvernig staðan hans væri og að hann væri laus.“ „Ég var aðeins að klappa honum á bakið og hughreysta hann og segja honum að halda áfram. Auðvitað lætur maður hann vita að það er alltaf opið fyrir hann í Keflavík en númer eitt tvö og þrjú var ég að hughreysta og peppa hann.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Keflavík 86-70 | Haukar með sannfærandi heimasigur Ólafssalur virðist vera óvinnandi vígi og Haukar njóta góðs af því. 22. nóvember 2019 23:00 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Þjálfari Keflvíkinga var skiljanlega súr eftir tapið gegn Hauukum í kvöld en hann var spurður að því hvernig væri hægt að útskýra leik og þar með úrslit Keflvíkinga í kvöld á móti Haukum. „Til að byrja með mætum við ekki í leikinn, vorum arfaslakir og flatir í byrjun. Sóknarlega ragir og týndir og varnarlega fengur þeir þær stöður sem þeir vildu og það er eiginlega fráleitt að mæta svona til leiks.“ Dominykas Milka var ekki með Keflvíkingum í kvöld og var hans, skiljanlega, sárt saknað en var söknuðurinn of mikill. „Það sjá það allir að hann er einn sá besti í deildinni og það er munur að hafa hann í liðinu en við verðum að gera miklu betur en þetta.“ Hjalti vildi ekki fara út í að ræða dómarana of mikið en það var mikið flautað í kvöld og sagði hann að menn væru náttúrlega ekki alltaf sammála en svona væri leikurinn bara. Hann var þá spurður að því hvort hann hefði ekki viljað fá meiri anda frá sínum mönnum eftir fyrsta tap þeirra. „Við komum vel út í seinni hálfleiks og það var mikill andi og barátta og við vorum árásargjarnir eins og við ætluðum að vera í allt kvöld. Svo þegar maður fer að skipta liðinu þá dettur það niður og það verða menn að taka til sín og gera betur.“ Að lokum var Hjalti spurður út í fréttirnar að Gunnar Ólafsson, sem spilaði með Keflavík í fyrra, var laus allra mála frá Oviedo og hvort hann væri búinn að hafa samband við hann. „Ég hafði samband við hann í morgun en við erum fínir félagar enda þjálfaði ég hann upp alla yngri flokkana. Ég hafði samt samband í raun og veru án þess að vita hvernig staðan hans væri og að hann væri laus.“ „Ég var aðeins að klappa honum á bakið og hughreysta hann og segja honum að halda áfram. Auðvitað lætur maður hann vita að það er alltaf opið fyrir hann í Keflavík en númer eitt tvö og þrjú var ég að hughreysta og peppa hann.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Keflavík 86-70 | Haukar með sannfærandi heimasigur Ólafssalur virðist vera óvinnandi vígi og Haukar njóta góðs af því. 22. nóvember 2019 23:00 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Keflavík 86-70 | Haukar með sannfærandi heimasigur Ólafssalur virðist vera óvinnandi vígi og Haukar njóta góðs af því. 22. nóvember 2019 23:00