Í beinni í dag: Barcelona, Real, Juventus og stórleikur í Dominos-deild kvenna Anton Ingi Leifsson skrifar 23. nóvember 2019 06:00 Brot af því besta í dag. vísir/getty/bára/samsett Eins og flestra aðra laugardaga er dagskráin þétt á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls eru tíu beinar útsendingar á dagskránni í dag. Hægt er að taka daginn snemma með DP World Tour meistaramótinu en útsending hefst klukkan sjö. Mótið er eitt af þremur golfmótum sem er sýnt frá í dag. Barcelona og Real Madrid eru bæði í eldlínunni í dag. Barcelona mætir Leganes á útivelli en Real fær Sociedad í heimsókn. Stórliðin eru með 25 stig, jöfn á toppi deildarinnar. Toppliðin á Ítalíu verða einnig í eldlínunni á Stöð 2 Sport í dag. Juventus, toppliðið, heimsækir Atalanta og Inter, sem er stigi á eftir Juve, spilar við Torino á útivelli. Í Dominos-deild kvenna er svo hörkuleikur. Keflavík fær KR í heimsókn en KR er í öðru sætinu með tólf stig á meðan Keflavíkurstúlkur eru sæti neðar með fjórum stigum minna. Allar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 07.00 DP World Tour Championship (Stöð 2 Golf) 11.55 Leganes - Barcelona (Stöð 2 Sport) 13.55 Atalanta - Juventus (Stöð 2 Sport 2) 15.50 Keflavík - KR (Stöð 2 Sport 3) 16.55 AC Milan - Napoli (Stöð 2 Sport) 17.25 Granada - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport 2) 18.00 CME Group Tour Championship (Stöð 2 Golf) 18.00 The RSM Classic (Stöð 2 Sport 4) 19.40 Torino - Inter (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Real Madrid - Real Sociedad (Stöð 2 Sport) Dominos-deild kvenna Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Eins og flestra aðra laugardaga er dagskráin þétt á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls eru tíu beinar útsendingar á dagskránni í dag. Hægt er að taka daginn snemma með DP World Tour meistaramótinu en útsending hefst klukkan sjö. Mótið er eitt af þremur golfmótum sem er sýnt frá í dag. Barcelona og Real Madrid eru bæði í eldlínunni í dag. Barcelona mætir Leganes á útivelli en Real fær Sociedad í heimsókn. Stórliðin eru með 25 stig, jöfn á toppi deildarinnar. Toppliðin á Ítalíu verða einnig í eldlínunni á Stöð 2 Sport í dag. Juventus, toppliðið, heimsækir Atalanta og Inter, sem er stigi á eftir Juve, spilar við Torino á útivelli. Í Dominos-deild kvenna er svo hörkuleikur. Keflavík fær KR í heimsókn en KR er í öðru sætinu með tólf stig á meðan Keflavíkurstúlkur eru sæti neðar með fjórum stigum minna. Allar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 07.00 DP World Tour Championship (Stöð 2 Golf) 11.55 Leganes - Barcelona (Stöð 2 Sport) 13.55 Atalanta - Juventus (Stöð 2 Sport 2) 15.50 Keflavík - KR (Stöð 2 Sport 3) 16.55 AC Milan - Napoli (Stöð 2 Sport) 17.25 Granada - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport 2) 18.00 CME Group Tour Championship (Stöð 2 Golf) 18.00 The RSM Classic (Stöð 2 Sport 4) 19.40 Torino - Inter (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Real Madrid - Real Sociedad (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild kvenna Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira