Föstudagsplaylisti Jónasar Haux Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2019 09:15 Jónas óttast ekki illan fyrirboða. Nóvember næstum liðinn. Vetrarmyrkrið skollið á. Dómsdagur er yfirvofandi, en ekki eins og við hefðum óskað okkur. Sviplegar útrýmingarhamfarir hljóta í eðli sínu að hafa meiri sjarma en hæg æting á sjálfbærni vistkerfa. Engu að síður er til tónlistarstefna sem kennd er við endalokin, og getur vonandi veitt dómsdagsrokksþyrstum gestum Doomcember einhvers konar kaþarsis frá loftslagskvíða og öðru sem lamar verkgetu þeirra í að sporna við umræddum loftslagsáhrifum. Einn þeirra sem hefur endurtekið hlustað eftir hljómagangi heimsendans er Jónas Hauksson, trommari dómsdagsrokksveita á borð við Morpholith og CXVIII. Hann er einnig einn skipuleggjenda Doomcember hátíðarinnar sem haldinn er á Gauknum um helgina. Þar koma fram nokkrar af rokksveitum landsins sem eiga það sameiginlegt að falla undir tónlistarstefnur kenndar við doom, sludge eða stoner, ásamt evrópskum kollegum í sveitunum Sunnata og Saturnalia Temple. Jónas setti í tilefni þessa saman dómsdagslagalista fyrir Vísi, sem hlusta má á hér fyrir neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Nóvember næstum liðinn. Vetrarmyrkrið skollið á. Dómsdagur er yfirvofandi, en ekki eins og við hefðum óskað okkur. Sviplegar útrýmingarhamfarir hljóta í eðli sínu að hafa meiri sjarma en hæg æting á sjálfbærni vistkerfa. Engu að síður er til tónlistarstefna sem kennd er við endalokin, og getur vonandi veitt dómsdagsrokksþyrstum gestum Doomcember einhvers konar kaþarsis frá loftslagskvíða og öðru sem lamar verkgetu þeirra í að sporna við umræddum loftslagsáhrifum. Einn þeirra sem hefur endurtekið hlustað eftir hljómagangi heimsendans er Jónas Hauksson, trommari dómsdagsrokksveita á borð við Morpholith og CXVIII. Hann er einnig einn skipuleggjenda Doomcember hátíðarinnar sem haldinn er á Gauknum um helgina. Þar koma fram nokkrar af rokksveitum landsins sem eiga það sameiginlegt að falla undir tónlistarstefnur kenndar við doom, sludge eða stoner, ásamt evrópskum kollegum í sveitunum Sunnata og Saturnalia Temple. Jónas setti í tilefni þessa saman dómsdagslagalista fyrir Vísi, sem hlusta má á hér fyrir neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“