Sportpakkinn: Fyrstu sigur HK í efstu deild í 56 mánuði Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 9. desember 2019 19:00 Davíð Svansson var hetja HK í nýliðaslagnum. vísir/daníel HK hafði betur í nýliðaslag Olís deildar karla í handbolta í gær er liðið lagði Fjölni að velli í Grafarvogi. Þetta var fyrsti sigur HK á tímabilinu og þeirra fyrstu stig í efstu deild karla síðan í mars mánuði 2015. „Við komumst yfir allar hindranirnar án þess að fara á taugum. Við förum ekkert að skjóta upp flugeldum í Kópavogi í kvöld, en þetta eru tvö stig og ég er ógeðslega ánægður með strákana“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari HK Pétur Árni Hauksson og Jóhann Birgir Ingvarsson, leikmenn HK, fóru fyrir sínu liði sóknarlega, en saman skoruðu þeir 16 mörk og voru með 16 stoðsendingar. Heimamenn gáfust ekki upp og áttu góða endurkomu í seinni hálfleik þegar þeir jöfnuðu leikinn, 26-26. Loka mínúturnar urðu æsi spennandi, HK leiddi með einu marki þegar innan við mínúta var eftir af leiknum. Davíð Svansson reyndist hetja HK þegar hann varði tvívegis og tryggði þar HK fyrsta sigurinn á tímabilinu og fyrstu stig HK. „það er svo gott að losna við þennan bagga, hvort við séum með stig eða ekki og getum þá farið að hugsa meira um handbolta“ sagði Davíð, HK þakkar honum sitt framlag í leiknum, hann varði 21 bolta og átti stóran þátt í þeirra sigri. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Fyrsti sigur HK í efstu deild síðan 2015 Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Elías Már: Ætlum okkur að gera HK að frábæru liði eftir nokkur ár Þjálfara HK var létt eftir fyrsta sigurinn á tímabilinu. 8. desember 2019 20:08 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - HK 29-30 | Fyrsti sigur HK-inga í vetur HK-ingar komnir á blað í Olís-deild karla eftir nauman sigur á Fjölni í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 8. desember 2019 20:00 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
HK hafði betur í nýliðaslag Olís deildar karla í handbolta í gær er liðið lagði Fjölni að velli í Grafarvogi. Þetta var fyrsti sigur HK á tímabilinu og þeirra fyrstu stig í efstu deild karla síðan í mars mánuði 2015. „Við komumst yfir allar hindranirnar án þess að fara á taugum. Við förum ekkert að skjóta upp flugeldum í Kópavogi í kvöld, en þetta eru tvö stig og ég er ógeðslega ánægður með strákana“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari HK Pétur Árni Hauksson og Jóhann Birgir Ingvarsson, leikmenn HK, fóru fyrir sínu liði sóknarlega, en saman skoruðu þeir 16 mörk og voru með 16 stoðsendingar. Heimamenn gáfust ekki upp og áttu góða endurkomu í seinni hálfleik þegar þeir jöfnuðu leikinn, 26-26. Loka mínúturnar urðu æsi spennandi, HK leiddi með einu marki þegar innan við mínúta var eftir af leiknum. Davíð Svansson reyndist hetja HK þegar hann varði tvívegis og tryggði þar HK fyrsta sigurinn á tímabilinu og fyrstu stig HK. „það er svo gott að losna við þennan bagga, hvort við séum með stig eða ekki og getum þá farið að hugsa meira um handbolta“ sagði Davíð, HK þakkar honum sitt framlag í leiknum, hann varði 21 bolta og átti stóran þátt í þeirra sigri. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Fyrsti sigur HK í efstu deild síðan 2015
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Elías Már: Ætlum okkur að gera HK að frábæru liði eftir nokkur ár Þjálfara HK var létt eftir fyrsta sigurinn á tímabilinu. 8. desember 2019 20:08 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - HK 29-30 | Fyrsti sigur HK-inga í vetur HK-ingar komnir á blað í Olís-deild karla eftir nauman sigur á Fjölni í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 8. desember 2019 20:00 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Elías Már: Ætlum okkur að gera HK að frábæru liði eftir nokkur ár Þjálfara HK var létt eftir fyrsta sigurinn á tímabilinu. 8. desember 2019 20:08
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - HK 29-30 | Fyrsti sigur HK-inga í vetur HK-ingar komnir á blað í Olís-deild karla eftir nauman sigur á Fjölni í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 8. desember 2019 20:00